Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 76

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 76
156 SKINFAXI Umf. Von á Iiaiiðasandi: Mældi út tvo flugvelli á sléttum grundum, skammt fyrir sunnan Saurbæ. Umf. Vestri, Rauðasandshreppi: Tók mörg málefni til um- ræðu á fundum sínum. Flutt voru eftirtalin erindi: Megin átök Umf. (Einar F. Guðbjartsson), Karlmennska (Jón G. Óskarsson). Ilafði samvinnu við nágrannafélögin um skemmt- analíf og hélt sjálft nokkrar fjölbreyttar skemmtanir. Vann um 20 dagsverk að garðrækt og nokkur að vegabótum. Vestri er gamalt og gott félag, en lá niðri um tima. Hefir aftur færzt fjör í það. Umf. Vorðbo&i, Þingeyrarhreppi: Sá um iþróttakennslu með stöðugum æl'ingum tvisvar i viku, tveggja mánaðar tima. (13 piltar). Halldór Sigurðsson á Bakka, kenndi. Á fundum rætt m. a.: Ilvort er heppilegra að veita fjármagninu til sjáv- ar eða sveita? Ilvort er þroskavænlegra fyrir manninn, auð- vekl lífskjör eða erfið? Æskan og samtíðin. Hafinn undir- búningur trjá- og garðræktar. Lögð fram vinna til bænda, er voru að reisa íbúöarhús, alls 25 dagsverk. Umf. Mýra hrepps: Starfrækir bókasafn með um 100 bind- um. Tóbaksbindindisflokkur starfar með 40 félögum, allt nið- ur í 10 ára aklur. Vinnur hann fjölbreytt og mikið starf. Umf, Vorblóm ú Ingjaldssandi: Minntist á árinu 30 ára starfsafmælis með fjölbreyttri skemmtiskrá. Á bókasafn með 117 bindum. Vinnur að matjurtagarði 300 m2 að stærð. Umf. Bifröst, Onundarfirði: Farnar margar skíðaferðir og: fjallgöngur. Iðkaðir vikivakar og séð um, að yngstu félagar læri þá jafnan. Mörg erindi flutt á fundum og áherzia lögð á að velja auðveld umræðuefni, svo að allir geti tekið þátt í og iðkað orðsins list. Unnið við matjurtarækt og endurbætur á skíðaskálanum Véstcinsvörðu. Innan félagsins er tóbaks- bindindisflokkur með 29 félögum, en alls eru i félaginu 32. Umf. Morgunroði i A.-Húnavatnssýslu: Bókasafn, 200 bindi. Helztu umræðuefni: Byggingarmál sveitarinnar, kornrækt, heimilisprýði, söfnun og útskýring rangmæla. Hefir útlána- starfsemi til endurbyggingar bæja á félagssvæðinu. Umf. Langnesinga, Þórshöfn: Vinnur að tveimur trjáreit- um. RæSir bókmenntir, atvinnumál o. fl. Helztu erindi: Ung- inennafélagshreyfingin (Aðalsteinn Sigmundsson), Dans og málfundir (Þorkell Árnason). Umf. Skrúður, Fáskrúðsfirði: Stundaði nokkra matjurta- rækt. Gefur út handritað blað, er gengur um sveitina, og styrlcir bókasafn i hreppnum með árlegum fjárframlögum. Umf. Stöðfirðinga: Átti 10 ára afinæli 24. júlí. Minntist jiess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.