Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 88

Skinfaxi - 01.11.1939, Blaðsíða 88
168 SKINFAXI ungmennafélagar svöruðu grein þessari, og þeir hafa enga ástæðu til annars en að una vel úrslitum ritdeilunnar. En á aðalfundi stjórnar Sambands ungra Framsóknar- manna, sem haldinn var á Akureyri skömmu eftir framan- nefnd átök á prentpappírnum, var samþykkt eftirfarandi ályktun, er menntamálanefnd fundarins flutti. Ilefir hún ekki verið birt fyrr en hér: „Aðalfundur stjórnar S. U. F. lýsir ánægju sinni yfir bar- áttu margra Umf. fvrir útrýmingu drykkjuskapar af héraðs- mótum sínum. Yill þó alveg sérstaklega þakka hið myndar- lega átak borgfirzkra Umf. á s. 1. vori, og væntir, að það megi verða öllum þeim til fyrirmyndar, sem að almennum sam- komum standa.“ Bækur. íslenzkur bókamarkaður hefir auðgazt um allmargt góðra hóka í sumar og haust. Skal hér getið þeirra, er Skinfaxa hafa borizt. Nokkrar ljóðabækur hafa komið út, en aðeins ein þeirra hefir komið Skinfaxa í höndur: B au g ab r o t eftir Indriða Þórkelsson ú Fjalli. En það er líka sú hinna nýju ljóðabóka, sem Skinfaxa er mestur fögnuður í að opna og kynnast. Að vísu hafa önnur góð skáld sent frá sér ljóð um sama leyti, t. d. Sigurjón Friðjónsson og Jakob Jóh. Smári. En að Ijóð- um þeirra er áður aðgangur í bókum, og varla við vexti né miklum hreytingum að búast. En Indriði á Fjalli gefur sig nú í fyrsta sinni að prentpappírnum, sjötugur maður og þjóð- kunnugt skáld um fjóra tugi ára. Einstök kvæði hans hafa birzt í blöðum og tímaritum. En hér er fyrst færi á að rýna og meta skáldskap hans í heild. Baugabrot er allstór bók, 352 bls. þéttprentaðar, í vænu broti, ljóð og stökur um ýmisleg efni. Sennilega finnst þeim, sem ókunnugir eru höf. og heimahögum hans, að þarna fari fullmikið fyrir yrkisefnum úr þröngu umhverfi alþýðu- mannsins. En ekki þarf margt að lesa í bókinni til að sann- færast um það, að hér er skáld með ríka og merkilega gáfu og' óvenju fullkomið vald á máli og formi. Mundu ekki flest skáld vilja kveðið hafa kvæði eins og „Bólu-Iijálmar“, „Lá- varður réttlætisins", „Áfram lengra, ofar liærra“, „Syngið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.