Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 2
2 SKINFAXI frá öndverðu og gerir enn. Hann hefur jafnan vilj- að vera áformum sínum trúr og aldrei hrakizt af leið og látið skammsýni og stundarvinsældir ráða efnisvali sinu. Hann hefur ætíð miðað efnisflutning sinn við alvarleg viðfangsefni ungmennafélaganna og hugsandi æskufólks: Leiðbeiningar um starfsmál Umf., fréttir af störfum þeirra, bókmenntir, íþróttir, bindindi, skemmtanalíf, atvinnumál og margt annað, sem ungt fólk varðar. Hann liefur jafnan livatt æsk- una til hinna háleitarí viðfangsefna og liollra lifs- Iiátla. Álirif Skinfaxa Iiafa stundum verið mikil í þjóðlífinu og vafasamt er, hvort Umf. hefðu án hans náð fertugsaldrinum. Hann hefur alllaf átt ágætum ritstjórum á að skipa, og stundum öndvegismönn- um í þeirri grein. Skipar Skinfaxi því að fornu og nýju virðulegan sess meðal íslenzkra tímarita. Félagshreyfing með rúmlega 10 þúsund félagsmenn ælti að hafa góða aðstöðu til þess að útbreiða tíma- rit sitt og gera það fjárhagslega sterkt. Þessu hefur þó ekki verið þannig varið með Skinfaxa. Hann hefur aldrei verið gróðafyrirtæki, eins og ýmis tímarit, heldur þvert á móti oft rekinn með talsverðum halla. Slíkt er vitanlega ekki vansalaust fyrir Umf. Tilhög- un á sölu Skinfaxa hefur verið með ýmsu móti. Lengi var hann sendur öllum skattskyldum ung- mennafélögum og var ekki greiddur frekar en skatt- urinn hrökk til. Upplagið var þá vitanlega mjög stórt. Þegar líða tók á stríðsárin og sýnt var, að allt snar- hækkaði, var annaðhvort að margfalda skattinn eða setja sérstakt verð á Skinfaxa og senda hann aðeins til áskrifenda. Var sú leið valin og áskriftarverðið ákvcðið 5.00 fyrir árin 1944 og 1945, en svo liækkað í kr. 10.00 fyrir árið 1940, þegar sýnt þótti, að all- mikið vantaði á, að tekjur hrykkju fyrir gjöldum, og útgáfukostnaður fór stöðugt vaxandi. Til þess að létla fyrir innheimtunni, hefur Umf. verið falið að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.