Skinfaxi - 01.04.1947, Síða 16
16
SKINFAXI
er hann sat við spilin, nema livað stundum hrutu af
vörum lians gamanvrði. Hann lagði lielzt spaug til
mála, ef hann var þar staddur, sem fleiri voru sarnan
komnir. Annars þagði liann oflasl. — Spilin styttu
lionum rnargar stundir. En samt varð spilamennskan
lionum eigi að ástríðu. Hann var aldrei óreglumaður
um neitt, þó að tíðum fœri Iiann öðru vísi að en aðrir
og oft skipti liann um störf. Skapgerð hans var heil-
steypt, og allt, sem liann lagði liendur að, bar vott
um nostursemi frekar en lausatök. Kvæði hans eru
ljósasti vottur vandvirkni hans og trúmennsku.
Annars var tómstundaiðja Magnúsar af ýmsum toga
spunnin. Hann álti margar tómstundir og áhuginn
skiptist i margar áttir. Hann sinnti félagsskap lítið,
og ])ótt hann iiefði rikan áliuga á þjóðfélagsmálum,
eins og sjá má af kvæðum lians, ef skyggnzt er til
kjarnans, lét liann sig þau litlu skipta opinberlega
og batt sig aldrei neinu stjórnmálafélagi. Tómstunda-
iðja lians var því frekar alls konar dægradvalir en
raunhæfur þáttur í hinu borgaralega lífi. Það er i
raun og veru undrunarefni þeim, er honum voru
kunnugir, hversu Iiann gat verið algerlega afskipta-
laus, eins ákveðnar og þrautliugsaðar skoðanir og
hann hafði á málefnum. Og þó, — Magnús vcír utan
við, jafnvel þótt hann væri skyggn áhorfandi.
Einu hugðarefni Magnúsar verður þó ekki fram
hjá gengið, svo ríkur þáttur var ])að í lifi hans. Það
er náttúrnfræðin. Henni hafði liann ungur gengið á
liönd, og tryggð hans við hana hélzt alla ævi. Á ferð-
um sínum um landið hafði liann safnað steinum af
ýmsum stöðum. Eflir að hann var sjúkur orðinn, var
]>að helzta yndi hans, þegar af bráði, að safna jurt-
um og öðru úr náttúrúnnar ríki. Á sumrin, þegar
hraunið hafði húizt sinu fagra litaskrauti, mátti því
oft sjá þennan hógværa og hlédræga mann ganga ein-
samlan um þclta listasafn náttúrunnar og lniga að