Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 22

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 22
22 SKINFAXI Hinn fallni foringi. i. Þegar menn dvelja erlendis, eru það jafnan hin stærri tíðindi að heiman, sem áhrif liafa. Daglegir viðburðir og smáfregnir í heimalandinu snerta ekki þann, er í fjarlægðinni dvelur. Enda er það raunar oftast svo, að fregnir eru ekki alveg nýjar, þegar þær berast til annarra landa. Sérstaklega var erfitt fyrir þá, sem erlendis dvöldust á ófriðarárunum, að fá ný tíðindi að heiman. Þegar mér barst fregnin um fráfall Aðalsteins Sig- mundssonar, var liann löngu kominn undir græna torfu heima í átthögum sínum. Samt fengu þau tíð- indi mikið á mig. Frá þvi ég var drengur, hafði ég jafnan heyrt hans getið sem síhugsandi og sístarfandi uppalanda, og eftir að ég kynntist honum, fm;ðaði ég mig löngum á sívakandi áhuga hans og ósér- plægni. Hann var í engu veill, þótt á móti blési, og skoðanir sínar mat hann meira en svo, að liann léti Ijós sitt undir mæliker. Uppeldisstörf eru sjaldnast vegur til fjár, og umhverfi og samtíð eru löngum svo heimsk, að ]iau eru alla jafna ekki vegur til frama heldur. Þetla hvort tveggja reyndi Aðalsteinn Sig- nmndsson í lífi sínu og starfi. En Iiann lét slíkt aldrei á sig fá. Hann unni hugsjón sinni að fræða æskulýðinn, skipuleggja félagsskap hans, vekja á- huga almennings á þörfum hans og þrám. Hann féll á miðjum aldri frá ])essu merka starfi sínu, féll full- ur áhuga, starfsorku og löngunar til að verða ungu fólki að gagni. Þess vegna brá mér svo við fregnina um andlát hans, þótt gömul væri. íslendingar eiga of fáa slíka menn. Ég rifja þetta upp fyrir lesendum Skinfaxa, vegna þess, að 10. júlí næstk. hefði Aðalsteinn heitinn átt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.