Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1947, Síða 38

Skinfaxi - 01.04.1947, Síða 38
38 SKINFAXt ir þeim, sem síðar lilaupa, oft Jausari viðspyrnu, og svo skemma holurnar brautina og skapa ójöfnur. C. Hendur og armar. Á mynd 3 er sýnd rétt staða handa og arma, eftir að ræsir liefur sagt „Takið ykkur stöðu“. Á myndinni styður sprett- hlauparinn öllum fingrum á jörðu. Suinir spretthlauparar kjósa heldur að styðja á jörðu þumalfingrum og vísifingrum, meðan aðrir styðja sig fram á þumalfingurna og linúana. Höndun- um má ekki styðja á jörðu framan við viðbragðslínuna. í kropinu ciga armarnir ekki að vera bognir um olnboga. Milli handanna, þar sem þeim er stutt á jörðu, á að vera rúmlega axlarbreidd, eða það mikil, að fætur séu ekki þvingaðir.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.