Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 35

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 35
SKINFAXI 35 <L'Linariion. í-narióon. ÍÞRÓTTAt=)ÁTTUR XI: Spreffhlaop. Til þcss að gera ljósari ýmis atriði spretthlaupsins, hef ég valið að liluta framsetninguna niður i fjóra þætti: I. við- hragðið, II. hlaupaskrefin, III. hvíldina, IV. hlauplok. I. VIÐBIÍAGÐIÐ. Sá, sem hefur sneggst viðbragð, hefur mestar likur fyrir sigri. Margur liefur lagt sig í líma við að stytta þann tíma, sem fer í viðbragðið, og ná um leið hinni mestu ferð á líkam- ann sem fyrst. Mestar framfarir urðu í spretthlaupatækni, þegar krop- viðbragðið var tekið í notkun, fyrir rúmum 50 árum. A. Mismunandi krop-viðbrögð. Athugun á millibili fóta ýmissa liinna heztu spretthlaupara í viðbragðsstöðu sýnir, að millibilið er nokkuð breytilegt. 1. Stutt krop (skotviðbragð). í beitingu þessa krops eru tær aftari fótar móts við liæl fremri fótar, þegar sprett- hlauparinn stendur uppréttur. Spretthlauparar hafa sjald- an styttra en þetta milli fóta. Reynslan befur leitt í ljós, að þessi staðsetning fóta veitir sneggst sprett-viðbragð. (Mynd 1A). 2. Meðal-krop. í beitingu þessa krops cr hné aftari fótar á móts við tær fremri fótar, þegar kropið er. (Mynd 1B). 3. Langt krop. í beitingu þessa krops er liné aftari fótar á njóts við hæl fremri fótar, þegar kropið er. Spretthlaup- arar hafa sjaldan lengra en þetta milli fóta í viðbragðinu, Reynslan hefur sýnt, að þetta sprettviðbragð er sízt til árangurs fallið. (Mynd 1C). 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.