Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1947, Qupperneq 29

Skinfaxi - 01.04.1947, Qupperneq 29
SKINFAXI 29 erum öll sammála um að vernda það sem undirstöðu og gröðrarstöð allrar sannrar menningar, en jafn- framt leggur áfengið í rústir fjölda heimila. Lögregl- an er oft kölluð til að afstýra slysum og vandræð- um i einkaveizlum i heimahúsum, svo sem afmælis- veizlum og almennum vinafagnaði, að ekki sé minnzt á almennar skemmtanir. Þó munu margar sárustu og átakanlegustu raunir þessa auðnuleysis eiga sína sögu innan luktra dyra. Það þarf enginn að halda, að lieimili leysist upp og hjón skilji yfirleitt, án þess að eitthvað gerist áður. — En afbrolaæskan stendur mjög í sambandi við þau heimili, sem drykkjuskap- urinn leggur í rústir. Þetta er iiafið yfir allan ágreining. Hann hyrjar þegar minnzt er á úrræðin. Þá segja andstæðingar okkar, að allar okkar tillögur verki öfugt. Allar liöml- ur og ofstæki geri hara illt verra. Hér vantar áfengismenningu, segja þeir. Allar aðr- ar þjóðir kunna að fara með vín. Þetta er raunar hin mesta fjarstæða. Ég hef sjálfur séð það í hlöð- um Dana, Norðmanna og Svía, að þar þekkja menn áfengisböl. Forsætisráðherrann norski sagði í haust, að þeir sem drykkju, væru fjandmenn endurreisnar og framfara í Noregi. f Svíþjóð birtir æskulýðsblað sveitafólksins myndir af drukknum unglingum, sein hanga spúandi uppi við ljósastaura, — þar er rafmagn víða leitt um sveitir, — herjast með flöskum o. þ. li., og segir lesendum sinum, að þeir vaxi hvorki að álili né hamingju, þótt þeir geri sig svo. Síðan er lil sam- anburðar mynd af lieilbrigðum pilti og stúlku og sagt: Þau eru sæl og öfundsverð, því að þau snerta ekki áfengið. Það er lika harizt in austlega fyrir því í Svíþjóð, eins og hér, að ríkið hætli að veita vin, svo að áfengis- hölið sé ekki útbreitt ofan frá. Það er víst sama hvert við förum. Alls staðar er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.