Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 1
Skinfaxi I. 1947. JZ) aníei -Myúitínusion : Skylda ungmennafélaga við Skinfaxa. Ungmennafélögin fögnuðu fertugsafmæli á siðast- liðnu ári. Samband þeirra, U.M.F.Í., verður 40 ára 2. ágúst næstkomandi. Tímarit þeirra, Skinfaxi, byrj- ar 38. árgang með þessu liefti. Bæði félagsskapurinn og málgagn iians Iiafa því náð nokkrum þroska og sannað öllum, að hér er ekkert dægurfyrirbrigði. Ýmsir erfiðleikar luifa fyrr og síðar sleðjað að ung- mennafélögunum og Skinfaxa, en þeir liafa jafnan verið yfirstignir. Telur U.M.F.Í. nú 185 félög, með rúmlega 10 þúsund félagsmenn, og hefur félagsskap- urinn aldrei fyrr verið svo fjölmennur. Þegar Skinfaxí lióf göngu sína, í október 1909, heils- aði ritstjórinn með þessum orðum: „Skinfaxi heitir Iiann, og sól og sumaryl vill hann breiða yfir land allt. Bera kveðju milli ungmennafélaganna og færa þeim fréttir af starfi voru víðsvegar um land. —• Hann vi 11 flytja þeim hvatningarorð og leiðbeiningar um starf þeirra. Aufúsugestur vill hann verða hverju ungmennafélagi og hverju heimili, þar sem efnileg æska er fyrir. Merki ungmennafélaganna vill hann bera hátt, Svo þau gleymi eigi takmarki sínu né missi sjónar á því : að vekja og göfga islenzkan æskuli'/ð, sigrkja hann og stæla.“ Þetta hlutverk hefur Skinfaxi leitazt við að rækja 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.