Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 24

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 24
24 SKINFAXI (^ón -SiigurÁí 'iion, 'bjzlafeffí: Ungmennafélögin 40 ára. (Rœða flutt á landsmóti U.M.F.f. a<5 Laugum 1946). Fyrir fjörutíu árum voru fyrstu ungmennafé- lögin stofnuð, næstuin samtímis í sveit og kaup- stað. Stefnuskráin var næstum samliljóða. Þetta var engin tilviljun. Félög- in komu eins og kölluð, þegar fylling tímans var komin. Ýmis félög á 19. öld voru beinir fyrirrenn- arar þeirra, en flesl höfðu þau hagnýtara og fjár- hagslegra markmið. Ung- mennafélögin beittu sér meira inn á við, lil alhliða manngildisþroska. Á þessum tímamótum vill einn þeirra, sem var með frá upphafi, biðja æsku nútim- ans að líta til baka. Feður unglinganna, sem stofnuðu félögin, voru upp- reisnarmenn gegn flestum lífskoðunum og venjum, scm sígildar liöfðu þótt öldum saman. Kirkja, klerk- ur, kaupmaður og konungur voru þeim ekki lengur yfirvöld. Kotbóndinn viðurkenndi ekki lengur stór- bóndann. Ilver fátæklingur álti metnað lil þess að meta meira eigin, skynsemi en liefðbundnar venjur og játningarrit horfinna kynslóða. Andrúmsloft okkar, unglinganna á fyrsta tugi 20. aldar, var gagnsýrt af fríhyggju og frelsisþrá 19. ald- ar. Því fylgdi sú bjartsýni og heiðríkja, sem ennþá Jón SigurSsson, Yztafelli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.