Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1947, Side 24

Skinfaxi - 01.04.1947, Side 24
24 SKINFAXI (^ón -SiigurÁí 'iion, 'bjzlafeffí: Ungmennafélögin 40 ára. (Rœða flutt á landsmóti U.M.F.f. a<5 Laugum 1946). Fyrir fjörutíu árum voru fyrstu ungmennafé- lögin stofnuð, næstuin samtímis í sveit og kaup- stað. Stefnuskráin var næstum samliljóða. Þetta var engin tilviljun. Félög- in komu eins og kölluð, þegar fylling tímans var komin. Ýmis félög á 19. öld voru beinir fyrirrenn- arar þeirra, en flesl höfðu þau hagnýtara og fjár- hagslegra markmið. Ung- mennafélögin beittu sér meira inn á við, lil alhliða manngildisþroska. Á þessum tímamótum vill einn þeirra, sem var með frá upphafi, biðja æsku nútim- ans að líta til baka. Feður unglinganna, sem stofnuðu félögin, voru upp- reisnarmenn gegn flestum lífskoðunum og venjum, scm sígildar liöfðu þótt öldum saman. Kirkja, klerk- ur, kaupmaður og konungur voru þeim ekki lengur yfirvöld. Kotbóndinn viðurkenndi ekki lengur stór- bóndann. Ilver fátæklingur álti metnað lil þess að meta meira eigin, skynsemi en liefðbundnar venjur og játningarrit horfinna kynslóða. Andrúmsloft okkar, unglinganna á fyrsta tugi 20. aldar, var gagnsýrt af fríhyggju og frelsisþrá 19. ald- ar. Því fylgdi sú bjartsýni og heiðríkja, sem ennþá Jón SigurSsson, Yztafelli.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.