Skinfaxi - 01.04.1947, Side 53
SKINFAX!
53
Danícl Ágústínusson, seni er ritari nefndarinnar og Kristján L.
Gestsson, sem cr gjaldkeri hennar. Formaður var skipaður
án tilnefningar Hermann GuSmundsson alþm. HafnarfirSi i
staS GuSmundar Kr. GuSmundssonar, sem veriS liefur formaS-
ur nefndarinnar undanfarin fi ár eSa frá því aS íþróttalögin
voru sett.
Guðmundur Kr. Guðmundsson,
er verið hefur formaður
íþróttanefndarinnar síð-
ustu fi árin eða frá stofn-
un hennar hefur notið mik-
ils og verSskuldað trausts
í störfum sínum og þá al-
veg sérstaklega ungmenna-
félaganna í landinu. Þetta
er ekki að ástæSuIausu.
Hann hóf á barnsaldri iðk-
un iþrótta og gekk á und-
an með góðu eftirdæmi.
Hann tók um langan tima
virkan ])átt i störfum ung-
mennafélaganná í Sunn-
lendingafjórSungi og ferS-
aðist víðsvegar um landiS
og kenndi glímu fyrir U.M.
F.í. hlann átti sæti i nefnd
þeirri, sem undirbjó i-
þróttalögin 1939 og varS
fyrsti formaSur hennar á
næsta ári. Sjálfur var
liann í áratugi sami glæsilegi íþróttamaSurinn og ber
öll einkenni lians enn. Störf íþróttanefndar undir for-
ustu lians liafa hvergi sætt gagnrýni, en slíkt miin fágætt
nú á tímum um opinberar nefndir, sem eiga að skipta tak-
mörkuðu fé milli margra aðila. En þannig fer jafnan, þegar
fyllstu réttsýni og samvizkusemi cr gætt í livívetna.
Guðmundur Kr. GuSmundsson liefur óskiptar þakkir og
traust ungmennafélaganna, þegar hann hverfur frá þessum
störfum.
GuSm. Kr. GuSmundsson.