Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 53

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 53
SKINFAX! 53 Danícl Ágústínusson, seni er ritari nefndarinnar og Kristján L. Gestsson, sem cr gjaldkeri hennar. Formaður var skipaður án tilnefningar Hermann GuSmundsson alþm. HafnarfirSi i staS GuSmundar Kr. GuSmundssonar, sem veriS liefur formaS- ur nefndarinnar undanfarin fi ár eSa frá því aS íþróttalögin voru sett. Guðmundur Kr. Guðmundsson, er verið hefur formaður íþróttanefndarinnar síð- ustu fi árin eða frá stofn- un hennar hefur notið mik- ils og verSskuldað trausts í störfum sínum og þá al- veg sérstaklega ungmenna- félaganna í landinu. Þetta er ekki að ástæSuIausu. Hann hóf á barnsaldri iðk- un iþrótta og gekk á und- an með góðu eftirdæmi. Hann tók um langan tima virkan ])átt i störfum ung- mennafélaganná í Sunn- lendingafjórSungi og ferS- aðist víðsvegar um landiS og kenndi glímu fyrir U.M. F.í. hlann átti sæti i nefnd þeirri, sem undirbjó i- þróttalögin 1939 og varS fyrsti formaSur hennar á næsta ári. Sjálfur var liann í áratugi sami glæsilegi íþróttamaSurinn og ber öll einkenni lians enn. Störf íþróttanefndar undir for- ustu lians liafa hvergi sætt gagnrýni, en slíkt miin fágætt nú á tímum um opinberar nefndir, sem eiga að skipta tak- mörkuðu fé milli margra aðila. En þannig fer jafnan, þegar fyllstu réttsýni og samvizkusemi cr gætt í livívetna. Guðmundur Kr. GuSmundsson liefur óskiptar þakkir og traust ungmennafélaganna, þegar hann hverfur frá þessum störfum. GuSm. Kr. GuSmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.