Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 9

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 9
SKINFAXI 9 talin atriði koma þar fyrst og fremst til greina: 1. Möguleikar fvrir æsk-ulýðinn til hæfilegrar skóla- göngu. 2. Nægur hvíldartimi frá daglegum störfum, þegar einstaklingurinn er orðinn fullstarfandi meðlim- ur í atvinnulífinu. 3. Nauðsynleg hjálparmeðul til þess að geta notað livíldartimann eða tómstundirnar til þroska. 4. Skilyrði til félagslífs. Verður nú þessum skilyrðum betur fullnægt með auknu þéttbýli eða ekki? Nýlega hefur verið samþvkkt á Alþingi ný skóla- löggjöf, sem nú liggur fyrir að framkvæma. Er þar gert ráð fyrir nokkuð auknu skyldunámi allra ungl- inga ásamt því, að skapaðir verði meiri möguleikar en áður af hálfu liins opinbera til að veita fram- haldsmenntun þeim, er jjess óska. Til framkvæmdanna þarf mikið fé, og verði ])að fjármagn ekki haganlega notað, bitna afleiðingar á þeim, sem verst eru settir. Þeir eiga þvi öðrum frem- ur allt undir ]>ví að hyggilega sé með farið. Skólahús, sem kostar Iiálfa til heila milljón kr. verður að koma mörgum nemendum að gagni. Þarna stangast hið mikla dreifbýli við þær kröfur, sem nútíminn gerir til almennrar menntunar. Reynt hefur verið að leysa þetta með heimavistar- skólunum, og er ]>að eðlileg lausn livað framlialds- skólana snertir, en nokkur hætta á, að framtiðin geri sig ekki fyllilega ánægða með þá lausn hvað harna- skólana snertir. En gerum nú ráð fyrir, að sæmilcga verði séð fyrir menntunarmöguleikum almennings livað skólavist snertir, þá er það ekki nema annar þátturinn. Hinn er ekki minna virði, sá, sem einstaklingurinn skapar sjálfur, með þvi að byggja ofan á skólalærdóminn. Og það eru hin atriðin þrjú, scm áður eru nefnd,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.