Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1947, Qupperneq 23

Skinfaxi - 01.04.1947, Qupperneq 23
SKINFAXI 23 fimmtugsafmæli, ef lionuni hefði enzt aldur. Er ekki að efa, að ungmennafélagar, skátar og fjölmargir nemendur, sem liann helgaði líf sitt, liefðu þá minnzt hans með vinsemd og virðingu, ef hann liefði þá verið á lífi. II. Skömmu eftir Jiið sviplega fráfall þessa trausta foringja ungmennafélaganna, var stofnaður sjóður til minningar um hann. 1 skipulagsskrá sjóðsins mæl- ir svo fyrir, að þegar hann nemur kr. 20000.00, skuli lieimilt að verja % af vöxtunum til „að styrkja til náms efnilega, en fátæka unglinga, er sýnt hafa þroska og hæfni til félagslegra starfa innan U.M.F.I." — Þannig kusu samherjar Aðalsteins, vinir og nem- endur að halda nafni lians á lofti í framtiðinni. Nú er sjóðurinn orðinn um kr. 23000.00. En þar sem verðgildi peninganna er svo lítið sem stendur, hefur stjórn sjóðsins samþykkt að veita engan styrk þelta árið, þótt heimilt sé samkvæmt skipulags- skránni. Þótti stjórninni rélt að bíða, þar til styrk- urinn gæti komið að verulegu gagni þeim, sem liann yrði veittur. Ekki er að efa það, að Aðalsteinn sjálfur hefði enga óslc átt heitari en þá, að slikur sjóður kæmi sem fyrst að gagni ungmennum landsins. Svo mjög bar liann hag þeirra og þroska fyrir brjósti. — Ég vil því beina þeim tilmælum til ungmennafélaga og annarra vina Aðalsteins, að þeir minnist fimmtugs- afmælis foringjans, þótt fallinn sé. Minningarsjóður Aðalsteins Sigmundssonar liefur það lilutverk með höndum, að gera unga menn betur ba'fa til að verða nýtir forsvarar góðra málefna. Þess ættu ungmennafélagar sérstaklega að minnast nú, þegar fimmtiu ár eru liðin frá fæðingu þessa mæta manns. S. J.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.