Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1947, Síða 25

Skinfaxi - 01.04.1947, Síða 25
SKINFAXI 25 andar á móti okkur sem vorblær frá aldamótakvæð- um Iiannesar Hafsteins og Einars Benediktssonar. Framþróunarkenningin liafði öllu framar valdið aldahvörfum hugarfarsins. Jörðin var ekki lengur eymdadalur, heimurinn fór ekki lengur versnandi, iieldur batnandi. Allt lifandi var einnar ættar, grein- ar á sánia ttiéiði, er allar leituðu upp á við, hærra, liærrá til meiri þroska. Hver lifvera átti þó sín sér- kenni, var ný tilraun hiris alvísa máttar til að ná lengra á einhverri þroskaleið en áður liafði orðið. Af þessu leiddi, að enginn gat vitað, hvað gat orðið harninu að mestu gagni, ef það fengi frelsi til að njóta sin og þroska allt það bezta, sem í því bjó. Smæsta þjóðin gat orðið hin mesta, ef hún skildi köll- un sina. Þetta voru okkar trúarhrögð, okkar barnatrú, og guðsdýrkunin þá hin eina sanna og rétta, að þroska sjálfan sig, andlega og likamlega, á ósíngjörnum störf- um, sem tóku alla okkar krafta fangna. Þessi hjartsýna trú á mátt og megin æskunnar, trú á hinn cilífa, vaxandi þroska, var sá grundvöllur, sem við byggðum á hús ungmennafélaganna fyrir fjörutíu árum. Síðan liafa gengið yfir tvær heimsstyrj- aldir, og á milli þeirra viðskiptakreppa, en nú að síð- ustu hungursneyð um hálfan lieim. Eðilegt er, að mörgum ungum manni sé nú dimmra fyrir augum cn okkur var fyrir fjörutíu árum. En við hinir gömlu höfum ekki tapað trúnni. Við trú- um því enn, aö allar hríðar séu él ein og skjótt muni aftur birta mcð bjartari og hreinni heiðríkju en áð- ur var. Kynslóðin, sem stofnaði ungmennafélögin, var hin fyrsta, sem sá gullöld Islendinga í framtíð, en ekki í fortíð. Á starfstíma hennar liafa orðið meiri breytingar og framfarir í lífi þjóðarinnar en nokkru sinni fyrr. Við stöndum nú nálægt sextugu og hórf- um eftir fjörutíu ára vegferð af tindi minninganna

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.