Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1947, Page 1

Skinfaxi - 01.04.1947, Page 1
Skinfaxi I. 1947. JZ) aníei -Myúitínusion : Skylda ungmennafélaga við Skinfaxa. Ungmennafélögin fögnuðu fertugsafmæli á siðast- liðnu ári. Samband þeirra, U.M.F.Í., verður 40 ára 2. ágúst næstkomandi. Tímarit þeirra, Skinfaxi, byrj- ar 38. árgang með þessu liefti. Bæði félagsskapurinn og málgagn iians Iiafa því náð nokkrum þroska og sannað öllum, að hér er ekkert dægurfyrirbrigði. Ýmsir erfiðleikar luifa fyrr og síðar sleðjað að ung- mennafélögunum og Skinfaxa, en þeir liafa jafnan verið yfirstignir. Telur U.M.F.Í. nú 185 félög, með rúmlega 10 þúsund félagsmenn, og hefur félagsskap- urinn aldrei fyrr verið svo fjölmennur. Þegar Skinfaxí lióf göngu sína, í október 1909, heils- aði ritstjórinn með þessum orðum: „Skinfaxi heitir Iiann, og sól og sumaryl vill hann breiða yfir land allt. Bera kveðju milli ungmennafélaganna og færa þeim fréttir af starfi voru víðsvegar um land. —• Hann vi 11 flytja þeim hvatningarorð og leiðbeiningar um starf þeirra. Aufúsugestur vill hann verða hverju ungmennafélagi og hverju heimili, þar sem efnileg æska er fyrir. Merki ungmennafélaganna vill hann bera hátt, Svo þau gleymi eigi takmarki sínu né missi sjónar á því : að vekja og göfga islenzkan æskuli'/ð, sigrkja hann og stæla.“ Þetta hlutverk hefur Skinfaxi leitazt við að rækja 1

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.