Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 38

Skinfaxi - 01.04.1947, Blaðsíða 38
38 SKINFAXt ir þeim, sem síðar lilaupa, oft Jausari viðspyrnu, og svo skemma holurnar brautina og skapa ójöfnur. C. Hendur og armar. Á mynd 3 er sýnd rétt staða handa og arma, eftir að ræsir liefur sagt „Takið ykkur stöðu“. Á myndinni styður sprett- hlauparinn öllum fingrum á jörðu. Suinir spretthlauparar kjósa heldur að styðja á jörðu þumalfingrum og vísifingrum, meðan aðrir styðja sig fram á þumalfingurna og linúana. Höndun- um má ekki styðja á jörðu framan við viðbragðslínuna. í kropinu ciga armarnir ekki að vera bognir um olnboga. Milli handanna, þar sem þeim er stutt á jörðu, á að vera rúmlega axlarbreidd, eða það mikil, að fætur séu ekki þvingaðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.