Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 2

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 2
SKTNFAXI 66 Mjaltakeppni. Mörgum þykir íþróttastarfsemin of umfangsmikil innan félaganna. En menn verða að gæta þess, að hinir mörgu skólar hafa tekið að sér ýmsa þætti hins fyrra félagsstarfs, er skapaði áður fjölbreytni í starf- seminni. Þegar félögin eru og söltuð um einhæft og menningarsnautt skemmtanalíf verða menn einnig að gæta jtess, að skólarnir eru orðnir svo heimtufrekir í garð unglinganna um bóknám og próf, að frjálst upp- byggingarstarf, t.ci. vakningar bókmenntaáhuga, móð- urmálsrækt o. fl. á við þröngan kost að húa. Mörk- in milli skemmtana og fræðslu hafa orðið meiri og því er oft sú niðurstaðan, að unglingarnir skeyta litt um aðrar skemtanir en þær, sem of lítið menningar- snið er á. Hér er um mikið vandamál að ræða, sem skólar og æskulýðsstarfsemi verður að leitast við að leysa í sameiningu. En markmiðið með íþróttum og skemmtunum og annarri starfsemi imgmennafélaganna er, að gera einstaklingana að nýtum mönnum og góðum þjóð-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.