Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 40

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 40
104 SKINFAXI um val viðfangseí'na og aðstoða þáu við útvegun á nauðsynlegum tækjum, búningum og áhöldum. Forystan i þessum málum verður af eðlilegum ástæð- um hjá Þjóðleikhúsinu, en leikfélögin og áhugamenn um leiklist mega ekki láta sinn hlut eftir liggja og kasta öllum áhyggjum upp á Þjóðleikhúsið. Félög, sem hafa leiksýningar á starfs- eða stefnuskrá sinni, þurfa að bindast samtökum og fulltrúar þeirra þurfa að ræðast við öðru hvoru. 1 þessu sambandi má vel minnast á þá hugmynd, að leikflokkar komi saman til leikmóta í helztu leikhúsum landsins og sýni þar við- fangsefni, sem þeir liafa æft sérstaklega eða vel hafa tekizt hjá þeim, verði svo verðlaun veitt fyrir beztu frammistöðu. Slík leikmót eru vinsæl viða erlendis og hafa gefizt vel til að vekja áhuga fyrir leiklistinni, en þau ])arf að undirbúa rækilega, svo að allt fari vel og skipulega fram. Leikmótin eru eitt verkefnið, sem bíður landssamtaka leikfélaganna. Annað verk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.