Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 88

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 88
152 SKINFAXI Hástökk: Sigurður Friðfinnsson (FH.) 1.75 m. Langstökk: Torfi Bryngeisson (KR.) 7.07 m. Hann vann einnig stangarstökkið (4.15 m.). Þrístökk: Kristleifur Magnússon (IBV.) 13.95 m. Hástökk kvenna: Guðlaug Guðjónsdóttir (Hörður ísaf.) 1.25 m. Spjótkast: Jóel Sigurðsson (ÍR.) 61.46 m. Kúluvarp: Gunnar Huseby (KR.) 15.96 m. Ilann vann einn- ig kringlukastið (47.29 m.). Sleggjukast: Þórður Sigurðsson (KR.) 43.02 m. Kúluvarp kvenna: Guðný Steingrímsdóttir (U.M.S.IÍ.) 9.65 m. Kringlukast kvenna: Ruth Jónsson (Umf. Hrunamanna) 33.03 m. Hér að framan eru þá taldir upp íslandsmeistarar 1950 i hinum ýmsu iþróttagreinum. 10 íþróttamenn, sem bezt stóðu sig á þessu móti tóku svo síðar í mánuðinum þátt i Evrópu- meistaramótinu í Briissel og gátu sér þar góðan orðstír. Tveir þeirra, Gunnar Huseby og Torfi Bryngeirsson urðu Evrópn- meistarar í kúluvarpi og langstökki. FRA FELAG88TARFIIMU Hér verða rakin nokkur atriði úr skýrslum félaganna árið 1949. Mörg störf eru sameiginieg i flestum skýrslum þeirra t. d. málfundir, iþróttakennsla, þátttaka í margvíslegum i- þróttamótum, ferðalög, skemmtanahald, söngiðkun, leikrita- flutningur, fjáröflun til ýmissa framkvæmda, einkum sam- komuhúsa og íþróttamannvirkja. Þeirra starfa verður ekki sérstaklega getið liér, heldur hinna, sem nokkuð eru frá- brugðin hinum venjulegu viðfangsefnum Umf. Umf. Afturelding, Mosfellssveit, stendur að byggingu mynd- arlegs félagsheimilis með hreppnum og fleiri félögum i sveit- inni. Hefur félagið lagt fram fé og sjálfboðavinnu. Vinnur auk þess að íþróttavelli. Hafði marga íþróttakennara á árinu. Umf. Dagrenning, Lundareykjadal, rekur myndarlegt bóka- safn með 1660 bindum. Metið til brunabóta á kr. 12000.00. Er að byggja félagsheimili hjá sundlaug félagsins í Brautarholti. Kostar félagsheimilið nú kr. 120 þús. en sundlaugin kr. 118 þús. Umf. Reykdæla, Reykholtsdal, gróðursetti 600 birkiplöntur í skógræktarreit félagsins. Lék Mann og konu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.