Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 38

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 38
102 SKINFAXI lýsing, en alltof oft til baga i samkomuhúsum í bæ og byggð. Góð lýsing á leiksviðinu er eitt aðalskilyrðið til þess að leiksýning verði áhorfendum til ánægju. Ljósalögnin þarf að athugast fyrir fram í samráði við byggingarmeistara og fer bezt á þvi að sérfróðir rafvirkjar fjalli þar um. Ljósatafla er venjulegast á leiksviðinu framarlega eða í öðrurn hvorum króknum frammi við leiksviðsrammann (proscenium), og eru þar tengdar allar leiðslur á leiksviði og í áhorfendasal. Ætla verður stjórnanda ljósanna (ljósameistara) nægi- legt olnbogarúm, ekki sízt ef mótstöðum til að draga úr straumstyrkleika er skotið inn á helztu leiðslur. Þá borgar það sig að staðsetja tengla vel og sem víðast á leiksviðinu, á veggjum og í gólfi. Vegna ryks og vatns (þvotta) verður að hafa sérstakan útbúnað á tenglum i gólfi. Hins vegar borgar það sig ekki að hafa föst ljósastæði á veggjum eða í lofti yfir leik- sviðinu. Lýsing lciksviðsins fæst fyrst og fremst frá fótljós- um fremst á sviðinu og ofanljósum eða ljósaslá rétt innan við fortjaldið. Þarf ljósasláin að vera lireyfan- leg fram og aftur og upp og niður, þannig að stilla megi svo til, að birtan frá henni og fótljósum sé jafn- sterk í mannshæð á miðju leiksviði. Bezt er að nota „blandað“ Ijós sem kallað er, láta skiptast á hvít, rauð, gul og blá ljós í ljósarennu í gólf og slá í lofti. Skuggum er eytt með sterkum flóðljósum frá hlið eða lofti, en sérstök ljósabrigði (sólskin, tunglsljós) fást venjulegast með punkt-ljósum (spotlights) með breytilegum dreifurum. Hverju leiksviði þarf að fylgja góður ljósútbúnaður, því að hann er engu síður áríð- andi en leiktjöldin sjálf. Um þetta allt er nauðsynlegt að leita álits sérfróðra manna, en víða geta handlagnir menn komið sér upp helztu ljósatækjum sjálfir. Gólf- ljós og Ijósaslá er útbúið eins og 9. og 10. mynd sýna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.