Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 72

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 72
136 SKINFAXI ar hreyfingar niegi vel lærast raeð árangri seinna. ÞaS er jafnvel mögulegt að hafa vald á lieljarstökkshreyfingum um fimmtugt, en til þess að ná þeim, verður viðkomandi að æfa þær dyggilega i noklcur ár. Til þessa hefur líkamsmenntun ekki gengið nógu langt i aldursflokkuninni. Likamsæfingarnar hafa um of verið miðaðar við miðaldra menn, eða menn á léttasta skeiði og þær æfingar, sem not- aðar eru fyrir börn og fullorðna, hal'a siðan verið útþynntar eftirlíkingar. Ungiingur, miðaldra og roskni maðurinn þarfnast hver um sig sinna sérstöku æfinga, þvi að sérhver tegund íþrótta verð- ur að vera i samræmi við andlegan jafnt sem líkamlegan þroska iðkandans. Af þessari ástæðu getur íþróttakeppni aldrei ver- ið við liæfi aldraðs manns, þvi að það er ekki hægt að ætlazt til þess að hann geti jafnazt i færni á við æskumanninn, og því verður hann hlægilegur. Sama máli gegnir, þótt á liin- um endanum sé, þegar heilbrigt, fjörugt barn er látið fram- kvæma hinar formföstu æfingakröfur fimleikakeppninnar, hversu auðveldar sem æfingarnar kunna að vera i sjálfu sér. (Niðurlag fyrirlestursins fjallaði um stefnur varðandi hið sálfræðilega og mun birtast i næsta hefti). Norrænt vinnumót í Ringsted. U.M.F.Í. var hoðið að senda fulltrúa á norrænt vinnumót, sem haldið var i Ringsted á Sjálandi 29. sept.—1. okt. í haust. Fyrir móti þessu stóð í Damörku — Landsudvalget for Land- ökonomisk Ungdomsarbejde — en slík fulltrúaráð æsluilýðs- félaga eru einnig til í Finnlandi, Svíþjóð og Noregi, og hafa með sér náið samstarf. .4 mótum þessum fer fram keppni i plægingum, mjöltum, sýning á uppskeru sumarsins og rætt um ýmsar greinar landhúnaðarins. Boðsbréfið var sent íslenzka sendiráðinu í Kaupmannahöfn 7. sept. en harst stjórn U.M.F.Í. daginn fyrir mótið. Af þátt- töku gat því skiljanlega ekki orðið í þetta sinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.