Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 6
70 SKINFAXI /a^nui CjuÍmiuulsí \jljunesi: LAUGALAND í HOLTUIVI Þess hefur verið óskað, að ég segði eitthvað um félagsheimilið að Laugalandi í Holtum, í Skinfaxa. Mun ég í stuttu máli lýsa aðdraganda og framkvæmd- um byggingarinnar. Ungmennafélagið Ingólfur er stofnað vorið 1908. A þeim árum fór öflug alda vakningar um landið og þá festi sá vorhugur rætur, sem hefur verið undir- staða ungmennafélaganna fram á þennan dag. Þessi vakning festi rætur hér í sveit, sem svo víða annars- staðar, og fólkið, bæði yngri og eldri, fylkti liði í félag- ið. Og félagsandinn festi djúpar rætur, því fólkið átli athafnaþrá í brjósti. Og því var það, að fljótlega var hafizt handa um að skapa aðstöðu til sundiðkana með því að byggja sundlaug, þar sem heitt vatn var fyrir hendi. Ekki var þetta mikið eða veglegt mannvirki á nútíma mælikvarða, laugin var hlaðin úr hnausum. En Jjrátt fyrir það áttu þar margir skemmtilegar stund- ir og var laugin mikið notuð. Húsnæði átti félagið ekkert fyrstu árin. En árið 1924 réðist félagið i að reisa hús, sem síðar varð sam- komu- og fundarhús hreppsins í rúm 20 ár. Arin 1934—‘36 byggði ungmennafélagið seinsteypta sundlaug, þar sem hún hafði verið. Stærð hennar er 8x15 m. Var þá von bráðar hafizt handa um sundnám- skeið bæði fyrir börn og fullorðna og hefur skóla- sundnámskeið farið þar fram á Iiverju vori síðan. Og víst er um það, að sundlaugin hefur verið mikið notuð og verið til mikils hagræðis fyrir stórt byggðar- lag. Fljótlega var reist bráðabirgðaskýli við laugina. Á árunum upp úr 1940 var farið að ræða um það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.