Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 78

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 78
142 SIÍINFAXI Umf. Gísli Súrsson, Þingeyrarhreppi, 20 stig, Stefnir, Suður- eyri 11 og Umf. Bifröst 5. Af einstaklingum lilaut Svavar Helgason (Umf. Gísli Súrsson) flest stig, 13 að tölu. HÉRAÐSMÓT HÉRAÐSSAMBANDS STRANDASÝSLU var haldið i Hólmavik síðast í júní. Keppendur voru 39 frá 5 Umf. Frá Sundfélaginu Gretti 4 keppendur. Umf. Neista 8. Umf. Hvöt 9. Umf. Reynir 6 og Umf. Geislinn 12. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Ingimar Elíasson (N.) 11.9 sek. Hann vann einnig 200 m. hlaupið (25.1 sek.), 400 m. hlaupið (60,3 sek.) og kúluvarpið (11,79 m.). 1500 m. hlaup: Stefán Danielsson (H.) 4:46.6 mín. 4X100 m. boðhlaup: 1. Umf. Neisti 52.5 sek. 2. Umf. Geisli 52.8 sek. Kringlukast: Sigurkarl Magnússon (R.) 37,56 m. Hann vanu einnig spjótkastið (50,65 m.) og þrístökkið (12,39 m.). Hástökk: Svavar Jónatansson (G.) 1.66 m. Langstökk: Pétur Magnússon (R.) 5.57 m. 80 m hlaup kvenna. Guðrún Jensdóttir (H.) 12.4 sek. Drengjakeppni 14—16 ára: 80 m. hlaup: Friðrik Andrésson (N.) 11.4 sek. Hann vann einnig, hástökkið (1.44 m.), langstökkið (4.76 m.) og þrístökk- ið (10.64 m.). 800 m. hlaup: Guðmundur Torfason (N.) 2:37.9 mín. Kúluvarp. Bragi Guðbrandsson (H.) 11.42 m. Stig félaga: Umf. Geisli, Hólmavik, vann mótið með 64 stigum. Umf. Neisti hlaut 55 stig, Umf. Reynir 31 stig, Umf. Hvöt 22 stig og Sundfél. Grettir 4 stig. HÉRAÐSMÓT U. M. S. A. HÚNAVATNSSÝSLU var haldið á Blönduósi 17. júní Guðmundur Jónasson bóndi. Ási, formaður sambandsins, setti mótið og stjórnaði því. Stef- án Jónsson námsstjóri flutti rœðu og Sigurður Ólafsson skemmti með söng. Veður var dágott, þó heldur kalt. Fór mótið hið bezta fram. í íþróttakeppninni tóku þátt 42 iþróttamenn úr 6 Umf. Þessi félög tóku þátt í mótinu: Umf. Hvöt, Blönduósi, Umf. Fram. Skagaströnd. Umf. Vatnsdælingur, Vatnsdal, Umf. Svína- vatnshrepps, Umf. Bólstaðarhlíðarlirepps og Umf. Vorblær. Engihlíðarhreppi. Forkeppni fór fram daginn áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.