Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 36

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 36
100 SKINFAXI utan, má enda snúa hlutunum við, þegar leikfimis- sýningar eða íþróttasýningar eru í húsinu: láta áhorf- endur sitja á leikpallinum. Þrep fyrir framan leik- sviðið koma oft að góðum notum við leiksýningar og geta hugkvæmir leikstjórar hagnýtt sér þær á marg- víslegan hátt bæði í gömlum og nýjum leikritum, en lýsingin á framleiksviðinu þarf þá að byggjast á ljós- kösturum, sem festir eru upp til hliðanna frammi í salnum. I þriðja flokknum eru regluleg leiksvið. Um stærð þeirra fer eftir ástæðum, en þar heníar oft að hafa tilfæringar til þess að þrengja leiksviðsopið, svo að nota megi t. d. stofuleiksvið með 5x4 m. gólffleti. Þar sem leiksýningar eru svo mikill þáttur i félags- lífinu, að einhverju verulegu er kostað upp á leik- sviðið, ætti sízt að gleyma að hafa hátt til lofts á leiksviðinu. Yfir höfuð er það aáðandi, að lofthæðin í byggingunum sé notuð til hins ýtrasta, og alveg er það að fara aftan að siðunum að setja leiksviðið í lægsta hluta bygginganna eins og víða á sér stað en hafa fundaherbergi og veitingasali á hæð yfir inn- gangi og fatageymslum. V Bezt fer á því, að sá hluti byggingarinnar þar sem leiksviðið er, sé gluggalaus. A björtum vorkveldum er dagsbirtan til trafala og ástæðulaust að hafa glugga, sem þarf hvort sem er að byrgja, nema leiksviðið sé notað jöfnum höndum til annarra hluta en leiksýn- inga. Gluggar á leiksviði eru að öðru leyti ófidlnægjandi 9. mynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.