Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 36

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 36
100 SKINFAXI utan, má enda snúa hlutunum við, þegar leikfimis- sýningar eða íþróttasýningar eru í húsinu: láta áhorf- endur sitja á leikpallinum. Þrep fyrir framan leik- sviðið koma oft að góðum notum við leiksýningar og geta hugkvæmir leikstjórar hagnýtt sér þær á marg- víslegan hátt bæði í gömlum og nýjum leikritum, en lýsingin á framleiksviðinu þarf þá að byggjast á ljós- kösturum, sem festir eru upp til hliðanna frammi í salnum. I þriðja flokknum eru regluleg leiksvið. Um stærð þeirra fer eftir ástæðum, en þar heníar oft að hafa tilfæringar til þess að þrengja leiksviðsopið, svo að nota megi t. d. stofuleiksvið með 5x4 m. gólffleti. Þar sem leiksýningar eru svo mikill þáttur i félags- lífinu, að einhverju verulegu er kostað upp á leik- sviðið, ætti sízt að gleyma að hafa hátt til lofts á leiksviðinu. Yfir höfuð er það aáðandi, að lofthæðin í byggingunum sé notuð til hins ýtrasta, og alveg er það að fara aftan að siðunum að setja leiksviðið í lægsta hluta bygginganna eins og víða á sér stað en hafa fundaherbergi og veitingasali á hæð yfir inn- gangi og fatageymslum. V Bezt fer á því, að sá hluti byggingarinnar þar sem leiksviðið er, sé gluggalaus. A björtum vorkveldum er dagsbirtan til trafala og ástæðulaust að hafa glugga, sem þarf hvort sem er að byrgja, nema leiksviðið sé notað jöfnum höndum til annarra hluta en leiksýn- inga. Gluggar á leiksviði eru að öðru leyti ófidlnægjandi 9. mynd.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.