Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 90

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 90
154 SKINFAXI trjáplöntur í skógræktarreit sinn aö Stóra-Núpi. Hélt nám- skeið í dansi og ræðumennsku. Þátttakendur 40. Æfði og sýndi mörg leikrit. Umf. Hrunamanna, Hrunamannahreppi, lauk að fullu við sundlaug sina að Flúðum, sem er frábærlega myndarlegt mann- virki. Félagið gróðursetur árlega margar trjáplöntur i skóg- ræktarreiti sína að Flúðmn og Álfaskeiði. Leikstarf er ])ar jafnan mjög öflugt. Umf. Ölfusinga, Ölfusi, gróðursetti 4600 trjáplöntur í skóg- ræktarland sitt, sem er 3 lia. að stærð, og girti það rammlega. Tók mikilvægan þátt i undirbúningi- og framkvæmd lands- móts U.M.F.Í. 2. og 3. júlí. Umræðuefni félaganna eru að vonum margvísleg. Skal hér nokkurra getið öðrum til fróðleiks. Rafmagnsmál sveitanna. Fegrun byggðarlagsins. Guðshug- myndir og guðsþjónustur. Meðfæddir hæfileikar og uppeldi Atlantshafsbandalagið. Hvaða útvarpsefni er skemmtilegast? Hvernig húsakynni kýstu helzt? Hvaða íslenzk smásaga þykir þér bezt? Hvaða starf finnst þér skemmtilegast? Hver er merkasti viðburður síðasta árs? Geta menn hugsað sjálfstætt þótt þeir hlusti á úvarp? Hvort er þýðingarmeira starf, bónd- ans eða húsfreyjunnar? Menningargildi útvarpsins. Slysa- varnir. Tryggingarmái. Hvaða matur er heilbrigðastur? Skóla- mál sveitanna. Bóklestur og bókaval. Samkvæmt lögum U.M.F.Í. ber ungmennasamböndunum að senda skýrslur félaganna fyrir 1. mai ár hvert. Á þessu er mikill misbrestur, sem ekki er viðunandi. Mörg sambönd senda skýrslurnar ýmist seint, frá fáum Umf. eða alls ekki. f flestum tilfellum er þetta hrein vanræksla stjórna héraðssambandanna. sem þægilegast eiga með að bafa öru.egt samband við einstök félög. Mörg sambönd aftur á móti sanna það, að tiltölulega auðvelt er að standa í skilum með skýrslurnar, eins og Ung- mennasamband Kjalarnesþings, Skagafjarðar og Eyjafjarðar. sem senda skýrslur 100% og þessi sem gera það hérumbilr Ungmennasamband Borgarfjarðar, Snæfellinga, N.-Þingeyinga og Úlfljótur í A.-Skaftafellssýslu. Vonandi stendur þetta allt til bóta. Umf. Einherjar, Vopnafirði vinnur að byggingu félagsheim- ilis, ásamt fleiri aðilum. Sundlaugarbyggingunni að Selá cr brátt lokið. Lék Seðlaskipti og ást og mörg fleiri leikrit. Umf. Fram, Hjaltastaðaþinghá vinnur að byggingu félags- heimilis hjá Hjaltastað og íþróttavallarbyggingu. Félagið á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.