Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 8
72 NK I.N'FAX! Laugaland. Samkvæmt eðli málsins er húsið rekið sem sjálfstætt fyrirtæki og var fyrirkomulag á rekstri þess ákveðið árið 1945. Húsið hefur fimm manna stjórn, eru 2 frá ungmennafélaginu, 2 frá hreppsnefndinni og 1 frá kven- félaginu. Stjórnin sér um allan rekstur hússins, við- hald og reikningshald, svo og allt er húsið varðar. Hér er ])á í stórum dráttum rakin saga félagsheim- ilisins að Laugalandi, sú er varðar byggingu þess og hið ytra form. Hitt verður aldrei til hlítar rakið, né í letur fært, hvert átak það er í raun og veru, að byggja hús, sem þetta, i fremur fámennu sveitarfélagi. En með byggingu félagsheimilisins er brotið blað í sögu ungmennafélagsins, þar eð öll aðstaða til félagslífs hefur gjörbreytzt, J)ótt fámennið gjöri félagsstarfsemi alla erfiðari og fábreyttari en ella myndi vera. En víst er um það, að einmitt fyrir húsið og sundlaugina hefur vaknað mikill íþróttaáhugi innan félagsins og má segja að á því sviði hafi náðst dágóður árangur, miðáð við strjála byggð og litla tilsögn. Næsta skrefið á þessum vettvangi hlýtur að verða lagfæring á umhverfi húss- ins, þannig að þar geti orðið a. m. k. æfingasvæði í frjálsum íþróttum og er mikill áhugi fyrir að það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.