Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 81

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 81
SKINFAXI 145 50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Marzelina Jónasdóttir (Umf. Ársól) 48.1 sek. Umf. Þorsteinn Svörfuður vann mótið með 34 stigum og hlaut í verðlaun KEA-bikarinn. Umf. Reynir hlaut 23 stig. Umf. Árroðinn, Bindindisfélagið Dalbúinn og Umf. Ársól 5 stig hvert. Umf. Atli og Umf. Möðruvallasóknar 2 stig hvort. Af einstaklingum hlutu flest stig: Hjörleifur Guðmundsson og Trausti Ólason, 10 stig hvor og Árni Magnússon 8 stig. Afreksbikar U.M.S.E., sem veittur er fyrir bezta afrek móts- ins hlaut Hjörleifur Guðmundsson fyrir að varpa kúlunni 12,94 m. Gefur það 710 stig. Vinnur Hjörleifur þennan bikar í annað sinn. Þátttakendur í mótinu voru 40 frá 8 félögum. HÉRAÐSMÓT HÉRAÐSSAMBANDS ÞINGEYINGA var haldið að Laugum 6. ágúst. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Þorgrimur Jónsson 11.8 sek. Hann vann einn- ig 400 m. lilaup (58.4) selt.). 1500 m. hlaup: Ármann Guðnmndsson 4:53.5 mín. 3000 m. hlaup: Finnbogi Stefánsson 10:02.4 mín. 80 m. hlaup kvenna: Þuríður Ingólfsdóttir 10.6 sek. Hástökk: Vilhjálmur Pálsson 1.64 m. Hann vann einnig lang- stökkið (6.21 m.). Spjótkast: Hjálmar Torfason 58.98 m. Hann vann einnig þrí- stökkið (13.07 m.). Kúluvarp: Hallgrímur Jónsson 13.38 m. Hann vann einnig kringlukastið (41.0 m.). Langstökk kvenna: Ásgerður Jónasdóttir 4.32 m. HÉRAÐSMÓT U.M.S. NORÐUR-ÞINGEYINGA var haldið i Ásbyrgi 23. júlí og var þa i fyrsta skipti keppt á iþróttavelli sambandsins. Guðni Þ. Árnason Raufarhöfn. formaður sambandsins, setti mótið og stjórnaði því. Sigurgeir Sigurðsson biskup flutti guðsþjónustu en tveir kirkjukórar af sambandssvæðinu önnuðust sönginn. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Guðmundur Tlicódórsson (Umf. Öv.) 12 sek. Hann vann einnig langstökkið (5.98 m.) og þrístökkið (12.39 m.). Hástökk: Sigvaldi Jónsson (Umf. Leifur heppni) 1.60 m. Hann vann einnig kúluvarpið (10.19 m.). 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.