Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 59

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 59
SKINFAXI 123 limf. Austri, Eskifirði, 10 ára Þann 2. jan. s.l. var Umi'. Austri á Eskifirði 10 ára. AS vísu er ungmennafélags- skapurinn á staðnum tæp- um tveim árum eldri, þvi Austri var stofnaður upp úr öSru félagi, Umf. EskifjarS- ar, sem stofnaS var 9. okt. 1938. Aðalhvatamenn þeirr- ar félagsstofnunar voru tveir af kennurum barna- skólans, þeir Sigurbjörn Ketilsson, nú skólastjóri í Ytri-Njarðvík og undirrit- aSur. Umf. EskifjarSar var aldrei fjölmennt, en þó iagði það grundvöll að iþróttastarfi, keypti m. a. skiði og leigði þau félög- unum gegn vægu gjaldi. Tók það einnig á dagskrá bygg- ingu félagsheimilis og sundlaugar, þó ekkert væri liægt að framkvæma þann stutta tíma, sem það starfaði. Haustið 1939 bættust félaginu nýir starfskraftar, þar á meðal Skúli Þorsteins- son, sem þá varð skólastjóri á Eskifirði, og urðu nú þáttaskil í félagsstarfinu. Hvatti Skúli til þess, að félagið gengi í U.M.F.Í. svo það gæti notið réttinda þar og ýmissa hlunninda. Á aðalfundi 12. jan. 1940 var samþykkt, að félagið gengi í U.M.F.f. og jafnframt yrði breytt nafni félagsins og lögum til samræmis við lög U.M.F.Í. Kosin var nefnd til að undirbúa þessar breytingar á næsta fundi. Þann 27. jan. 1940 var svo haldinn síðasti fundur í Umf. lískifjarðar. Þar kom frani sú tillaga, að hið nýja félag fengi nafnið Austri, og var það samþykkt i einu hljóði. Fyrsti formaður Umf. Austra var Skúli Þorsteinsson. Á þessum fundi var yngra fólk tekið í félagið, allt niður i 12 ára aldur. Hófst nú allfjörugt félagslif, sem stóð með blóma þennan vetur og hefur æ síðan verið tiiluvert starfað í umf. Austra, Skúli Þorsteinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.