Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 14
78 SKINFAXI látið um borð í herskip í Kaupmannahöfn, og það átti að tryggjast fyrir fimm milljónir. Þessu var neitað. Mér virðist hafið yfir allan efa, að Islendingar eigi þjóðernislegan og siðferðilegan rétt til handritanna. Um lagalega réttinn má ef til vill deila. Þau voru vissulega á sínum tíma flutt hingað til Danmerkur, og sum færð Danakonungi að gjöf, svo að þau ekki glötuðust. Á þeirri tíð höfðu Islendingar ekki eins góð skilyrði til að varðveita J)au og vér. Að þau voru flutt til Danmerkur, en ekki t. d. til Ameríku eða Englands, var vegna þess, að fsland var í tengslum við Danmörk. Konungur Danmerkur var konungur fslands, og það er enginn vafi á þvi, að þessir dýrgripir voru gefnir konunginum sem konungi fslands. Þeir voru gefnir honum, sem var skyldastur til að gæta þjóðarverðmæta íslendinga, er þau voru í tortímingar- hættu. Nú eru fsland og Danmörk skilin. Við skilnað eru búið gert upp. Dönslcum alþýðumanni mun finnast það rétt og sanngjarnt, að fslendingar fái hin fornu handrit. Vér eigum svo marga þjóðardýrgripi. íslend- ingar eiga aðeins fáa. Nú er svo komið, að um fs- land flæða sterkir, vinsamfegir straumar að vestan. Það mundi verða til þess að binda ísland traustari böndum við Norðurlönd, ef norræn bræðraþjóð léti tilsvarandi verknað fylgja ræðum og skrifum um rétt þjóðanna til frelsis og sjálfstæðis. íslendingar eru nú að hyggja nýtt og voldugt safn- hús í Reykjavík, skammt frá háskólanum. Þar er hægt að geyma gömlu handritin í öruggri vörzlu. Það væri fagurt og verðugt tiltæki af Dönum, ei‘ þeir við vígslu safnhússins kæmu með hin þráðu handrit, eða að minnsta kosti skýrðu svo frá við þetta tækifæri, að ákvörðun um afhendingu þeirra hefði þegar verið tekin. Af Dana hálfu evu ol't og tíðum haldnar fagrar ræð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.