Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 74

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 74
138 SKINFAXI 100 m. sund, frjáls aðferð: Kristján Þórisson (Umf. Reyk- dæla) 1:21.9 mín. 100 m. bringusund karla: Sigurður Helgason (Umf. íslend- ingur) 1:23.4 mín. Hann vann einnig 500 m. bringusund karla (8:36.4 min.). Þrísund karla: 1. A-sveit íslendings 1:58.0 mín. 2. B-sveit íslendings 2:04.6 — 3. Sveit Umf. Reykd. 2:07.8 — 50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Sigrún Þorgilsdóttir (Umf. Reykdæla) 43.4 sek. Hún vann einnig 100 m. bringusund (1:42.2 mín.) og langstökk kvenna (4.45 m.). 4X50 m. boðsund kvenna: 1. Sveit Umf. Reykdæla 3:25.7 min. 2. A-sveit íslendings 3:32.2 — 3. B-sveit íslendings 4:04:0 — 80 m. hlaup kvenna: Ingibjörg Einarsdóttir (Umf. Reyk- dæla) 11.3 sek. Vegna þess, hve veður var hvasst, féll keppni í stangarstökki niður. Drengjamót var haldið jafnframt aðalmótinu. Úrslit þess urðu: 80 m. blaup: Ingvar Ingólfsson (Umf. íslendingur) 9.4 sek. 1500 m. hlaup: Einar Jónsson (Umf. íslendingur) 5:09.2 mín. Hástökk: Bragi Guðráðsson (Umf. Reykdæla) 1.60 m. Hann vann cinnig spjótkastið (43.39 m.). ..Langstökk: Ásgeir Guðmundsson (Umf. fslendingur) 6.19 m. Hann vann einnig þrístökkið (12.61 m.) og kringlukastið (38,13 m.). Kúluvarp: Kristján Þórisson (Umf. Reykdæla) 14.05 m. 50 m. sund, frjáls aðferð: Einar Jónsson (Umf. íslendingur) 40.2 sk. Hann vann-einnig 100 m. bringusund (1:34.3 mmín.). Héraðsmótið vann Umf. íslendingur með 53 stigum. Umf. Reykdæla lilaut 49 stig og Umf. Skallagrímur 8 stig. Önnur félög voru lægri. HÉRAÐSMÓT U.M.S. SNÆFELLINGA var haldið að Breiðabliki í Miklaholtshreppi 9. júli. For- maður sambandsins, Bjarni Andrésson kennari, Stykkishólmi, setti mótið og stjórnaði því. Guðsþjónustu flutti sr. Þorgrím- ur Sigurðsson, Staðarstað og Sigurbjörn Einarsson prófessor, flutti ræðu. Lúðrasveit Stykkishólms lék, undir stjórn Vík- ings Jóhannssonar verzlunarmanns. Sex félög innan sambandsins sendu menn til iþróttakeppni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.