Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 74

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 74
138 SKINFAXI 100 m. sund, frjáls aðferð: Kristján Þórisson (Umf. Reyk- dæla) 1:21.9 mín. 100 m. bringusund karla: Sigurður Helgason (Umf. íslend- ingur) 1:23.4 mín. Hann vann einnig 500 m. bringusund karla (8:36.4 min.). Þrísund karla: 1. A-sveit íslendings 1:58.0 mín. 2. B-sveit íslendings 2:04.6 — 3. Sveit Umf. Reykd. 2:07.8 — 50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Sigrún Þorgilsdóttir (Umf. Reykdæla) 43.4 sek. Hún vann einnig 100 m. bringusund (1:42.2 mín.) og langstökk kvenna (4.45 m.). 4X50 m. boðsund kvenna: 1. Sveit Umf. Reykdæla 3:25.7 min. 2. A-sveit íslendings 3:32.2 — 3. B-sveit íslendings 4:04:0 — 80 m. hlaup kvenna: Ingibjörg Einarsdóttir (Umf. Reyk- dæla) 11.3 sek. Vegna þess, hve veður var hvasst, féll keppni í stangarstökki niður. Drengjamót var haldið jafnframt aðalmótinu. Úrslit þess urðu: 80 m. blaup: Ingvar Ingólfsson (Umf. íslendingur) 9.4 sek. 1500 m. hlaup: Einar Jónsson (Umf. íslendingur) 5:09.2 mín. Hástökk: Bragi Guðráðsson (Umf. Reykdæla) 1.60 m. Hann vann cinnig spjótkastið (43.39 m.). ..Langstökk: Ásgeir Guðmundsson (Umf. fslendingur) 6.19 m. Hann vann einnig þrístökkið (12.61 m.) og kringlukastið (38,13 m.). Kúluvarp: Kristján Þórisson (Umf. Reykdæla) 14.05 m. 50 m. sund, frjáls aðferð: Einar Jónsson (Umf. íslendingur) 40.2 sk. Hann vann-einnig 100 m. bringusund (1:34.3 mmín.). Héraðsmótið vann Umf. íslendingur með 53 stigum. Umf. Reykdæla lilaut 49 stig og Umf. Skallagrímur 8 stig. Önnur félög voru lægri. HÉRAÐSMÓT U.M.S. SNÆFELLINGA var haldið að Breiðabliki í Miklaholtshreppi 9. júli. For- maður sambandsins, Bjarni Andrésson kennari, Stykkishólmi, setti mótið og stjórnaði því. Guðsþjónustu flutti sr. Þorgrím- ur Sigurðsson, Staðarstað og Sigurbjörn Einarsson prófessor, flutti ræðu. Lúðrasveit Stykkishólms lék, undir stjórn Vík- ings Jóhannssonar verzlunarmanns. Sex félög innan sambandsins sendu menn til iþróttakeppni.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.