Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 68

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 68
132 SKINFAXI milli hinna formlegu og óformlegu æfinga. í sambandi við athugun á þessu vali, höfum vér nýja sameiginlega reglu: Náist tilgangurinn með eðlilegri hreyfingu, skal forðast, sem hægt er, formlegar æfingar, þ. e. a. s. ekki fullkomin höfnun, en takmörkun á þvi formlega. Hvað þetta snertir, ber á milli í hinum þýzku og sænsku fimleikum, og það af sálrænum ástæðum. Vér álítum, að eðlilegar, ól'ormlegar æfingar færi með sér meiri ánægju en Jiinar formlegu æfingar. I óformlegu æfing- unum finnst þreytan siður en við formlegar æfingar sömu tegundar. Sökum þess að þær eru framkvæmdar á ósjálfráðan hátt, þarfnast þær engrar þvingunar, en aðeins hvatningar. Vér erum í því tilliti Iiáð mismunandi þroskastigi, sem breytist i samræmi við sltapgerð einstaklingsins, hópsins og einnig tíð- arandans. Vér getum viðurkennt, að vegna menntandi til- gangs getum vér notað liinar formlegu æfingar til þess að æfa aga og hlýðni, en í sama lilutfalli og salt þarf i graut, en ekki öfugt. Á barnsaldri, þegar sú einbeiting, sem þarf til framkvæmda formlegra fimleika, er ekki til staðar, er hægt að ná árangri á óformlegan hátt, sem margir álíta að náist aðeins með form- legum æfingum. T. d. er liægt að liðka hrygginn með ýmsum leikjum, þar sem sluiðið er ó fjórum fótum. Sömu reglu get- um vér einnig notað, á eldri aldursstigum, svo fremi vér finn- um æfingar við liæfi sálarþroska þess aldursstigs, sem um er að ræða. Við sérhverja æfingu og sérstaklega við hverja formlega æfingu, verðum vér að spyrja þessarar spurningar: Hvernig næ ég takmarki líkamsinenntarinnar beinast og fljótlegast og hvernig tendra ég löngunina til lireyfingar. c) Húðæfingar: Nauðsyn húðæfinga leggur oss fyrst og fremst á lierðar skylduna að yfirgefa fimleikasalinn og halda út undir bert loft og í öðru lagi að æfa sem mest nakin. Ég þarf ekki að minnast á mismuninn á svitavekjandi æf- ingum í sólskini og kyrrlátu sólbaði. Nekt í hvaða veðri sem er, er ekki ákjósanleg fyrir þann, sem þjálfar sig vegna keppni, né heldur fyrir þann, sem kominn er af Jéttasta skeiði, en aðeins fyrir þann, sem hefur smátt og smátt vanið sig við að vera nakinn undir berum himni. Ég get ekld hér rætt nánar um böð, sund né svitaböð, sem þætti þess þjálfunar- kerfis, sem ég hef kallað Jniðæfingar. Það er fleira en þörf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.