Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 89

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 89
SKINFAXI 153 Umf. Brúin, Hálsasveit, rekur bókasafn með 1012 bindum og jók safniö um 44 bindi á árinu. Umf. Snæfell, Stykkishólmi, iðkar mikið badminton og keppti á landsmóti í þeirri íþróttagrein í Reykjavík. Þá er æfður handknattleikur kvenna og keppt á móti í Vestmannaeyjum og sigraði i handknattleik á landsmóti U.M.F.Í. Umf. Barðstrendinga, Barðaströnd, vinnur að sundlaugar- byggingu. Umf.Vorblóm, Ingjaldssandi, gefur út handritað blað, sem „Ingjaldur“ nefnist. Iíom það út nokkrum sinnum. íþróttafélagið Grettir, Flateyri, hefur eignazt sundlaugina á Flateyri og gert á henni miklar endurbætur og sér fram- vegis um rekstur hennar. Lék Pilt og stúlku og Karlinn i kass- anum, bæði heima og i næstu kauptúnum. Umf. Reynir, Árskógsströnd, vinnur að íþróttavallargerð og lagði fram mikla sjálboðavinnu við trjáræktarreit félagsins. Gefur út liandritað blað, sem lesið er á fundum félagsins. Umf. 'Svarfdæla, Dalvík, lék í samvinnu við Leikfélag Dal- víkur Hreppstjórann á Hraunhamri. Minntist veglega 40 ára afmælis félagsins. Hélt 54 kvikmyndasýningar. Gróðursetti 500 birkiplöntur í gróðurreit félagsins. Gefur út handritað blað. sem Vekjari nefnist og lesið er upp á fundum félagsins. Umf. Máni, Nesjum, liefur nýlega hafið byggingu félags- heimilis. Umf. Valur,'Mýrum, lék Hreppsstjórann á Hraunliamri. Umf. Vísir, Suðursveit, lék Orustuna á Hálogalandi og sýndi tvisvar í Höfn í Hornafirði. Umf. Kjartan Ólafsson, Mýrdal, á fallegan trjáreit um 1200 m2 að stærð. Var lokið við að planta í hann og allmikið unnið við hann að öðru leyti. Umf. Samhygð, Gaulverjabæjarhreppi, lauk við byggingu Félagslundar. Kostnaður varð um kr. 305 þús. Ilúsið vígt með viðhöfn. Félagið á þrjá trjáræktarreiti, þar sem plöntur eru aldar upp og síðan gróðursettar við Félagsund. Byggir í- þróttavöll. Gefur út handritað blað. Umf. Eyrarbakka, Eyrarbakka, á bókasafn með 2000 bind- uum. Iðkar vikivaka og sýnir á samkomum. Innan félagsins stárfar taflflokkur, sem keniur saman vikulega framan af vetri. Umf. Baldur, Hraungerðishreppi, hélt námskeið í dansi o'í söng við ágæta þátttöku. Taflflokkur starfar í félaginu og keppti hann við taflfélag á Stokkseyri. Gróðursetti 200 plöntur i trjáreit sinn. Umf. Gnúpverja, Gnúpverjahreppi, gróðursetti allmargar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.