Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 85

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 85
SKINFAXl 149 4X100 m. boðhlaup karia: 1. A-sveit Umf. Selfoss 49.0 sek. 2. B-sveit Umf. Selfoss 51.6 — 3. A-sveit Umf. Hrunamanna 52.1 — Glíma: Rúnar GuSmundsson (Umf. Vaka) vann glímuna með 7 v. Keppendur voru 8. Sigurjón Guðmundsson (Umf. Vaka) hlaut 6 v. og Gisli Guðmundsson (Umf. Vaka) 5 v. Að síðustu var keppt í bændaglímu. 100 m. bringusund: Tómas Jónsson (Umf. Ölfusinga) 1:29.1 mín. Hann vann einnig 200 m. bringusund (3:20.1 min) og 1000 m. bringusund (18:49.7 mín.). 50 m. sund, frjáls aðferð: Böðvar Guðmundsson (Umf. Laug- dæla) 34.9 sek. 100 m. bringusund kvenna: Gréta Jóhannesdóttir (Umf. Ölfusinga) 1:28.2 min. Hún vann einnig 500 m. bringusund (9:29.9 mín.). 50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Erna Þórarinsdóttir (Umf. Laugdæla) 41.6. sek. 4X50 m. boðsund kvenna, frjáls aðferð. 1. A-sveit Umf. Laugdæla 3:05.8 mín. 2. A-sveit Umf. Ölfusinga 3:19.4 — 3. B-sveit Umf. Ölfusinga 3:31.5 — 4X100 m. boðsund karla, frjáls aðferð: 1. A-sveit Umf. Ölfusinga 6:16.6 min. 2. A-sveit Umf. Hrunamanna 6:20.5 — 3. A-sveit Umf. Laugdæla 6:34.8 — Mótið var mjög fjölsótt og veður sæmilega gott. Öiiniif' íþníttawnnt Auk héraðsmótanna halda Umf. mörg íþróttamót, ýmist innanfélagsmót eða tvö nágrannafélög og stundum fleiri keppa saman. Hefur þessi starfsemi farið vaxandi síðustu árin og aldrei meiri en síðast liðið sumar. Skal getið hér nokkurra. sem Skinfaxa er kunnugt um. Afmælismót Umf. Barðstrendinga var haldið 30. júlí. Minnzt var 20 ára afmælis félagsins. Að lokinni iþróttakeppni var kaffidrykkja. Margar ræður voru þar fluttar, frumort kvæði og sungið. Síðan var gengið inn í Mórudal og sýndir þjóð- dansar á palli og skemmt sér við dans. Veður var ágætt. Sundmót U.M-S. Skagafjarðar var haldið i Varmahlíð 9. júli. Þessi þrjú félög tóku þátt i mótinu: Umf. Fram, Seilu- hreppi, Umf. Tindastóll, Sauðárkróki og Umf. Haganeshrepps,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.