Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 85

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 85
SKINFAXl 149 4X100 m. boðhlaup karia: 1. A-sveit Umf. Selfoss 49.0 sek. 2. B-sveit Umf. Selfoss 51.6 — 3. A-sveit Umf. Hrunamanna 52.1 — Glíma: Rúnar GuSmundsson (Umf. Vaka) vann glímuna með 7 v. Keppendur voru 8. Sigurjón Guðmundsson (Umf. Vaka) hlaut 6 v. og Gisli Guðmundsson (Umf. Vaka) 5 v. Að síðustu var keppt í bændaglímu. 100 m. bringusund: Tómas Jónsson (Umf. Ölfusinga) 1:29.1 mín. Hann vann einnig 200 m. bringusund (3:20.1 min) og 1000 m. bringusund (18:49.7 mín.). 50 m. sund, frjáls aðferð: Böðvar Guðmundsson (Umf. Laug- dæla) 34.9 sek. 100 m. bringusund kvenna: Gréta Jóhannesdóttir (Umf. Ölfusinga) 1:28.2 min. Hún vann einnig 500 m. bringusund (9:29.9 mín.). 50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Erna Þórarinsdóttir (Umf. Laugdæla) 41.6. sek. 4X50 m. boðsund kvenna, frjáls aðferð. 1. A-sveit Umf. Laugdæla 3:05.8 mín. 2. A-sveit Umf. Ölfusinga 3:19.4 — 3. B-sveit Umf. Ölfusinga 3:31.5 — 4X100 m. boðsund karla, frjáls aðferð: 1. A-sveit Umf. Ölfusinga 6:16.6 min. 2. A-sveit Umf. Hrunamanna 6:20.5 — 3. A-sveit Umf. Laugdæla 6:34.8 — Mótið var mjög fjölsótt og veður sæmilega gott. Öiiniif' íþníttawnnt Auk héraðsmótanna halda Umf. mörg íþróttamót, ýmist innanfélagsmót eða tvö nágrannafélög og stundum fleiri keppa saman. Hefur þessi starfsemi farið vaxandi síðustu árin og aldrei meiri en síðast liðið sumar. Skal getið hér nokkurra. sem Skinfaxa er kunnugt um. Afmælismót Umf. Barðstrendinga var haldið 30. júlí. Minnzt var 20 ára afmælis félagsins. Að lokinni iþróttakeppni var kaffidrykkja. Margar ræður voru þar fluttar, frumort kvæði og sungið. Síðan var gengið inn í Mórudal og sýndir þjóð- dansar á palli og skemmt sér við dans. Veður var ágætt. Sundmót U.M-S. Skagafjarðar var haldið i Varmahlíð 9. júli. Þessi þrjú félög tóku þátt i mótinu: Umf. Fram, Seilu- hreppi, Umf. Tindastóll, Sauðárkróki og Umf. Haganeshrepps,

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.