Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.11.1950, Blaðsíða 10
74 SKINFAXI JENS MARÍNUS JENSEN: ÍSLENZKU HANDRITIN Jens Marínus Jensen, formaður dönsku ung- mennafélaganna, hefur mjög beitt sér fyrir því, að Islendingum verði skilað aftur hinum umdeildu handritum. Það þykir hlýða, að Skinfaxi birti eina grein hans um þetta efni, en hann hcfur birt um þetta greinar í ýms- um dönskum blöðum. Þessi grein er þýdd úr Fyns Venstreblad í ágúst i fyrra. Jens Marinus Jensen hef- ur ritað talsvert um ferð sína til íslands sumarið 1949 og nnm Skinfaxi segja ná’nar frá því seinna. Fyrir meira en tveim árum sendu danskir lýðskóla- menn ríkisstjóminni tilmæli, þar sem farið var fram á, að hinum fornu, íslenzku handritum yrði skilað aftur til Islands. I fregn frá Finnlandi er nú sagt, að Gautahorgar- fundurinn, hinn fimmti í röðinni, sem í þetta sinn var haldinn í Borgaa, hafi sent opið bréf til þings og stjórnar með þeim tilmælum, að Islendingar fengju aftur þau íslenzk handrit, sem eru í danskri vörzlu. I þessu bréfi, sem undirritað er af Jörgen Bukdahl, rithöfundi, Danmörku, Jörgen Dahl, óðalsbónda, Nor- egi, Jósef Olsson, skólastjóra, Svíþjóð og Helmer Wald- roos, skólastjóra, Finnlandi, kemur fram, að fulltrúar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.