Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 10

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 10
74 SKINFAXI JENS MARÍNUS JENSEN: ÍSLENZKU HANDRITIN Jens Marínus Jensen, formaður dönsku ung- mennafélaganna, hefur mjög beitt sér fyrir því, að Islendingum verði skilað aftur hinum umdeildu handritum. Það þykir hlýða, að Skinfaxi birti eina grein hans um þetta efni, en hann hcfur birt um þetta greinar í ýms- um dönskum blöðum. Þessi grein er þýdd úr Fyns Venstreblad í ágúst i fyrra. Jens Marinus Jensen hef- ur ritað talsvert um ferð sína til íslands sumarið 1949 og nnm Skinfaxi segja ná’nar frá því seinna. Fyrir meira en tveim árum sendu danskir lýðskóla- menn ríkisstjóminni tilmæli, þar sem farið var fram á, að hinum fornu, íslenzku handritum yrði skilað aftur til Islands. I fregn frá Finnlandi er nú sagt, að Gautahorgar- fundurinn, hinn fimmti í röðinni, sem í þetta sinn var haldinn í Borgaa, hafi sent opið bréf til þings og stjórnar með þeim tilmælum, að Islendingar fengju aftur þau íslenzk handrit, sem eru í danskri vörzlu. I þessu bréfi, sem undirritað er af Jörgen Bukdahl, rithöfundi, Danmörku, Jörgen Dahl, óðalsbónda, Nor- egi, Jósef Olsson, skólastjóra, Svíþjóð og Helmer Wald- roos, skólastjóra, Finnlandi, kemur fram, að fulltrúar

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.