Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 81

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 81
SKINFAXI 145 50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Marzelina Jónasdóttir (Umf. Ársól) 48.1 sek. Umf. Þorsteinn Svörfuður vann mótið með 34 stigum og hlaut í verðlaun KEA-bikarinn. Umf. Reynir hlaut 23 stig. Umf. Árroðinn, Bindindisfélagið Dalbúinn og Umf. Ársól 5 stig hvert. Umf. Atli og Umf. Möðruvallasóknar 2 stig hvort. Af einstaklingum hlutu flest stig: Hjörleifur Guðmundsson og Trausti Ólason, 10 stig hvor og Árni Magnússon 8 stig. Afreksbikar U.M.S.E., sem veittur er fyrir bezta afrek móts- ins hlaut Hjörleifur Guðmundsson fyrir að varpa kúlunni 12,94 m. Gefur það 710 stig. Vinnur Hjörleifur þennan bikar í annað sinn. Þátttakendur í mótinu voru 40 frá 8 félögum. HÉRAÐSMÓT HÉRAÐSSAMBANDS ÞINGEYINGA var haldið að Laugum 6. ágúst. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Þorgrimur Jónsson 11.8 sek. Hann vann einn- ig 400 m. lilaup (58.4) selt.). 1500 m. hlaup: Ármann Guðnmndsson 4:53.5 mín. 3000 m. hlaup: Finnbogi Stefánsson 10:02.4 mín. 80 m. hlaup kvenna: Þuríður Ingólfsdóttir 10.6 sek. Hástökk: Vilhjálmur Pálsson 1.64 m. Hann vann einnig lang- stökkið (6.21 m.). Spjótkast: Hjálmar Torfason 58.98 m. Hann vann einnig þrí- stökkið (13.07 m.). Kúluvarp: Hallgrímur Jónsson 13.38 m. Hann vann einnig kringlukastið (41.0 m.). Langstökk kvenna: Ásgerður Jónasdóttir 4.32 m. HÉRAÐSMÓT U.M.S. NORÐUR-ÞINGEYINGA var haldið i Ásbyrgi 23. júlí og var þa i fyrsta skipti keppt á iþróttavelli sambandsins. Guðni Þ. Árnason Raufarhöfn. formaður sambandsins, setti mótið og stjórnaði því. Sigurgeir Sigurðsson biskup flutti guðsþjónustu en tveir kirkjukórar af sambandssvæðinu önnuðust sönginn. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Guðmundur Tlicódórsson (Umf. Öv.) 12 sek. Hann vann einnig langstökkið (5.98 m.) og þrístökkið (12.39 m.). Hástökk: Sigvaldi Jónsson (Umf. Leifur heppni) 1.60 m. Hann vann einnig kúluvarpið (10.19 m.). 10

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.