Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 78

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 78
142 SIÍINFAXI Umf. Gísli Súrsson, Þingeyrarhreppi, 20 stig, Stefnir, Suður- eyri 11 og Umf. Bifröst 5. Af einstaklingum lilaut Svavar Helgason (Umf. Gísli Súrsson) flest stig, 13 að tölu. HÉRAÐSMÓT HÉRAÐSSAMBANDS STRANDASÝSLU var haldið i Hólmavik síðast í júní. Keppendur voru 39 frá 5 Umf. Frá Sundfélaginu Gretti 4 keppendur. Umf. Neista 8. Umf. Hvöt 9. Umf. Reynir 6 og Umf. Geislinn 12. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Ingimar Elíasson (N.) 11.9 sek. Hann vann einnig 200 m. hlaupið (25.1 sek.), 400 m. hlaupið (60,3 sek.) og kúluvarpið (11,79 m.). 1500 m. hlaup: Stefán Danielsson (H.) 4:46.6 mín. 4X100 m. boðhlaup: 1. Umf. Neisti 52.5 sek. 2. Umf. Geisli 52.8 sek. Kringlukast: Sigurkarl Magnússon (R.) 37,56 m. Hann vanu einnig spjótkastið (50,65 m.) og þrístökkið (12,39 m.). Hástökk: Svavar Jónatansson (G.) 1.66 m. Langstökk: Pétur Magnússon (R.) 5.57 m. 80 m hlaup kvenna. Guðrún Jensdóttir (H.) 12.4 sek. Drengjakeppni 14—16 ára: 80 m. hlaup: Friðrik Andrésson (N.) 11.4 sek. Hann vann einnig, hástökkið (1.44 m.), langstökkið (4.76 m.) og þrístökk- ið (10.64 m.). 800 m. hlaup: Guðmundur Torfason (N.) 2:37.9 mín. Kúluvarp. Bragi Guðbrandsson (H.) 11.42 m. Stig félaga: Umf. Geisli, Hólmavik, vann mótið með 64 stigum. Umf. Neisti hlaut 55 stig, Umf. Reynir 31 stig, Umf. Hvöt 22 stig og Sundfél. Grettir 4 stig. HÉRAÐSMÓT U. M. S. A. HÚNAVATNSSÝSLU var haldið á Blönduósi 17. júní Guðmundur Jónasson bóndi. Ási, formaður sambandsins, setti mótið og stjórnaði því. Stef- án Jónsson námsstjóri flutti rœðu og Sigurður Ólafsson skemmti með söng. Veður var dágott, þó heldur kalt. Fór mótið hið bezta fram. í íþróttakeppninni tóku þátt 42 iþróttamenn úr 6 Umf. Þessi félög tóku þátt í mótinu: Umf. Hvöt, Blönduósi, Umf. Fram. Skagaströnd. Umf. Vatnsdælingur, Vatnsdal, Umf. Svína- vatnshrepps, Umf. Bólstaðarhlíðarlirepps og Umf. Vorblær. Engihlíðarhreppi. Forkeppni fór fram daginn áður.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.