Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 72

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 72
136 SKINFAXI ar hreyfingar niegi vel lærast raeð árangri seinna. ÞaS er jafnvel mögulegt að hafa vald á lieljarstökkshreyfingum um fimmtugt, en til þess að ná þeim, verður viðkomandi að æfa þær dyggilega i noklcur ár. Til þessa hefur líkamsmenntun ekki gengið nógu langt i aldursflokkuninni. Likamsæfingarnar hafa um of verið miðaðar við miðaldra menn, eða menn á léttasta skeiði og þær æfingar, sem not- aðar eru fyrir börn og fullorðna, hal'a siðan verið útþynntar eftirlíkingar. Ungiingur, miðaldra og roskni maðurinn þarfnast hver um sig sinna sérstöku æfinga, þvi að sérhver tegund íþrótta verð- ur að vera i samræmi við andlegan jafnt sem líkamlegan þroska iðkandans. Af þessari ástæðu getur íþróttakeppni aldrei ver- ið við liæfi aldraðs manns, þvi að það er ekki hægt að ætlazt til þess að hann geti jafnazt i færni á við æskumanninn, og því verður hann hlægilegur. Sama máli gegnir, þótt á liin- um endanum sé, þegar heilbrigt, fjörugt barn er látið fram- kvæma hinar formföstu æfingakröfur fimleikakeppninnar, hversu auðveldar sem æfingarnar kunna að vera i sjálfu sér. (Niðurlag fyrirlestursins fjallaði um stefnur varðandi hið sálfræðilega og mun birtast i næsta hefti). Norrænt vinnumót í Ringsted. U.M.F.Í. var hoðið að senda fulltrúa á norrænt vinnumót, sem haldið var i Ringsted á Sjálandi 29. sept.—1. okt. í haust. Fyrir móti þessu stóð í Damörku — Landsudvalget for Land- ökonomisk Ungdomsarbejde — en slík fulltrúaráð æsluilýðs- félaga eru einnig til í Finnlandi, Svíþjóð og Noregi, og hafa með sér náið samstarf. .4 mótum þessum fer fram keppni i plægingum, mjöltum, sýning á uppskeru sumarsins og rætt um ýmsar greinar landhúnaðarins. Boðsbréfið var sent íslenzka sendiráðinu í Kaupmannahöfn 7. sept. en harst stjórn U.M.F.Í. daginn fyrir mótið. Af þátt- töku gat því skiljanlega ekki orðið í þetta sinn.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.