Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 40

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 40
104 SKINFAXI um val viðfangseí'na og aðstoða þáu við útvegun á nauðsynlegum tækjum, búningum og áhöldum. Forystan i þessum málum verður af eðlilegum ástæð- um hjá Þjóðleikhúsinu, en leikfélögin og áhugamenn um leiklist mega ekki láta sinn hlut eftir liggja og kasta öllum áhyggjum upp á Þjóðleikhúsið. Félög, sem hafa leiksýningar á starfs- eða stefnuskrá sinni, þurfa að bindast samtökum og fulltrúar þeirra þurfa að ræðast við öðru hvoru. 1 þessu sambandi má vel minnast á þá hugmynd, að leikflokkar komi saman til leikmóta í helztu leikhúsum landsins og sýni þar við- fangsefni, sem þeir liafa æft sérstaklega eða vel hafa tekizt hjá þeim, verði svo verðlaun veitt fyrir beztu frammistöðu. Slík leikmót eru vinsæl viða erlendis og hafa gefizt vel til að vekja áhuga fyrir leiklistinni, en þau ])arf að undirbúa rækilega, svo að allt fari vel og skipulega fram. Leikmótin eru eitt verkefnið, sem bíður landssamtaka leikfélaganna. Annað verk-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.