Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 4

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 4
68 SKINFAXI Grænmetissýning. syn, að halda fram þeirri kröfu einarðlega. En i starfs- skrá félaganna er og talað um vinnusemi, skyldurækni og fórnfýsi. Undanfarin upplausnarár hafa mætt á þessum dvggð- um, þótt að vísu sé víða prýðilega starfað og miklu afkastað. Margir nuimi minnast sláttumóta ungmennafélaga, er stofnað var til um eitt skeið og Guðmundur Finn- bogason hvatti til. Á síðari árum hafa og farið fram keppnir i vinnubrögðum á sviði sjávarútvegsins. Væri athugandi, hvort ekki væri hægt hið fyrsta að koma á slíkum mótum. Er hér verkefni fyrir ungmenna- félögin til umræðna i vetur og, ef verða mætti, til framkvæmda þegar næsta vor og sumar. Væri vel „ef hægt væri að keppa í vinnubrögðum á næsta lands- móti U.M.F.l. sumarið 1952. 1 Svíþjóð koma ungmennafélög sveitanna á vinnu- keppnum t. d. í plægingum, mjöltun, uppskeruvinnu og fleira. Eru þessar keppnir þar þættir í lands- eða héraðsmótum, sem verða við þetta fjölbreyttari. Oft

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.