Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 15

Skinfaxi - 01.11.1950, Side 15
SKINFAXI 79 VIGSLA SLAÖLAIJGAR I VOPAAFIKÐI Sunnudaginn 13. ágúst s.l. var sundlaug Umf. Ein- herja í Selárgljúfrum, Vopnafirði vígð. Bóas Emilsson íþróttakennari U.I.A. hefur sent Skinfaxa frásögn af víglsunni og myndir, sem liann tók þar og fylgja hér með. Vopnfirðingar hafa sýnt mikinn dugnað við að koma þessari sundlaug upp. — Sundþróin sjálf er 12,50x6 m. að stærð. Við laugina er byggt snoturt hús með að- stöðu fyrir böð, og heimavist fyrir 24 nemendur, kennara- herbergi, eldhús og borðstofa. Laugin er hituð upp með jarð- hita, og má geta þess, að þetta er eina heita laugin byggð á Austurlandi, enda nokkuð notuð til baða á siðastliðinni öld, og þóttu böð þar holl gigtveikum. Nú hafa Einherjar gert margra ál’a draum að Jóhannes Björnsson flytur ræðu. ur um norræna samvinnu og norrænan anda. Þessar ræður eru einuig haldnar af opinberum aðilum. Það væri viðkunnanlegt að fylgja ræðunum eftir með sann- norrænni dáð. Hér er tækifæri, sem ekki má láta ónotað.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.