Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 17

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 17
SKINFAXI 81 legum íþróttum. Efl þú hverja þá starfsemi, sem vinnur að því, að lireysti og hamingja inegi dafna með þjóð vorri. Efl þú áhuga manna á íþróttastarf- semi hér og gef, að hún megi jafnframt verða til þess, að þróast geti drenglund og dáðríkt líf meðal manna, einnig á öðrum sviðum. Við biðj- um þig að efla áhuga manna fyrir þeirri íþrótt, er vér minn- umst hér sérstaklega, sundíþróttinni. Gef mönnum áhuga fyrir því, sem vernda má fyrir slysum og háska, jafnframt því að efla hjá þeim allt, sem miðar til sannrar farsældar og kristilegs lífernis. Prófastur talar. Amen. Texti 1. Kor. 6. 19—20. í 3. kap. 1. Kor. standa þessi orð: „Vitið þér ekki að þér eruð Guðs musleri og að Guðs andi býr í yður. Ef nokkur skemmir musteri Guðs þeim mun Guð hegna, því að musteri Guðs er heilagt og þetta musteri eruð þér“.*). Þessi orð eru ein af þeim fyrstu, sem settust að í mínum huga, er ég las kverið mitt sem unglingur. Og þau hafa setið þar síðan. Þau sýna oss svo vel inn i hinn kristna hugsunarhátt, hversu vér eigum að vernda persónu vora til líkama og sálar og hvað geti *) Orðin eru eins og þau standa í barnalærdómsbók Helga Hálfdánarsonar. 6

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.