Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1950, Síða 18

Skinfaxi - 01.11.1950, Síða 18
82 SKINFAXI bezt minnt oss á, hver sé köllun vor og hvernig oss l)eri að sinna henni. Og postulinn lætur það ekki nægja að koma með þessa áminningu einu sinni. Nei — sama likingin vakh- fyrir honum í hinum upplesna texta úr 6. kap. sama bréfs „Eða vitið þér ekki, að líkami yðar er musteri heilags anda i yður, sem þér hafið frá Guði....Veg- samið því Guð með líkama yðar.“ Vér sjáum það, að postulanum er þessi líking um musterið nokkuð töm. Hvers vegna er hún það? Hún er það vegna þess, að el’ vér munum allt af eftir því, að líkami vor er musteri Guðs, þá munum vér líka, að Guðs andi býr í oss og að vér megum á engan hátt vanhelga þann bústað Drottins. Líkami mannsins bústaður Drottins anda, það er mikil hugsun. Það er svimandi hæð, sem sú hugsun svífur. Og þó er það lmgsun, sem er alveg i anda frelsarans. Hann sagði: „Guðsríki er hið innra í yður.“ Hann sagði: „Verið fullkomnir, eins og yðar himneski faðir er fullkominn.“ Hann sagði: „Elskið óvini yðar og biðjið fyrir þeim, sem ofsækja yður, til þess að þér séuð synir föður yðar, sem er á himnum.“ O. s. frv. Hann sagði oss að vegsama Guð með líkama vorum og anda voruni. Hann þorði að benda oss á það með háleitum og . einföldum orðum, að vér værum börn föður vors á himnum og ættum að lifa í sam- ræmi við vilja hans, verða fullkonmari í góðleik og hreinleik, eins og hann. Þetta er takmark mannsins, takmark, sem hann lagði sterka áherzlu á. Þótt hann viðurkenndi fyllilega syndugleik vorn og ófullkomleika. Þetta er takmark hins synduga manns. En því tak- marki keppir hann aðeins að, ef hann man eftir því, að Guðs andi býr í honum; þrátt fyrir allan hans ófullkomleika býr í honum neisti af hinum fullkomna anda Guðs. Guðs andi í syndugum manni. Heilagur andi i mann-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.