Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 21

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 21
SKINFAXI 85 Jóhann Björnsson tekur við lauginni. Börnin bíða skipunar. vegsania Guð með líkama vorum, eins og vér eigum að vegsama hann með anda vorum. Iþróttirnar eiga að vinna í þessa átt. Þær vinna að því að gera líkami vora hrausta, gera þá hæfilega bú- staði fyrir þann anda, sem vér höl'um frá Guði. Þær eru eitt af því hezta til að styrkja líkami vora, gera þá hrausta og sterka og færa til mikils starfs, þótt margt sé það fleira, sem að því vinnur að gera oss færa og þróttmikla menn, þá má oss aldrei sjást yfir gildi íþróttanna til framfara og þroska. Og þær styðja ekki aðeins að vorum líkamsþroska, þær geta og stutt að vorum sálarþroska. Þær styðja hjá oss drengskap og það að viðhafa réttar leikreglur í lífinu. Þær eiga og að styðja hjá oss heilbrigðan metnað og heilbrigða keppni í lífi og starfi, sem líka er gott. Þær eru heil- hrigð og góð meðul að þroskátakmarki kristins manns,

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.