Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 24

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 24
SKINFAXI 88 Lýðháskólinn í Ingesund. máli, sænskunni, því ókleift reyndist að nota i'innskuna í skandinaviska málagrautinn, sem þarna var talaður. I vikulokin vorum við komin að þeirri gáfulegu niðui- stöðu, að í raun og veru væri þetta sama málið, sem við töluðum. Þjóðtungur liinna einstöku Norðurlanda aðeins mállýskur, að finnskunni undanskilinni! Sænska ungmennasambandið, Jordbrukare-Ung- domens Forbund, J. U. F., sá um mótið. Var undir- búningur allur ágætur og fyrirfram gerðri dagskrá fylgt að mestu leyti. Mánudagskvöldið 19. júní komu þessir, að nokkru. ósamstæðu hópar ungmennafélaga til Ingesund. Tók þar á móti okkur skólastjóri lýðháskólans, Gunnar Jörn. Bauð hann okkur velkomin og vonaði, að við yrðum sem heima þá daga, sem við dveldum í Inge- sund. Þetta varð vissulega að áhrínsorðum. I setning- arræðu sinni sagði formaður J.U.F., Erik Jonsson, m.a. að hann vonaði að þetta mót yrði okkur hvatning til starfs og dáða, fyrir æskuna, fyrir land og þjóð. Formaður dönsku Umf., hinn ágæti Islandsvinur,

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.