Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 28

Skinfaxi - 01.11.1950, Page 28
92 SKINFAXI Afmælismót Skarphéðins Héraðssambandið Skarphéðinn er 40 ára uni þessar mundir. Stofn- að 4910. Var afmælisins rækilega minnzt í sam- bandi við béraðsmótið á síðastliðnu vori. Stóð mótið tvo daga, 1. og 2. júlí. Jafnframt var vígð- ur hinn nýj iþróttavöll- ur sambandsins að Þjórs- ártúni. Fyrri daginn fór fram forkeppni í frjálsum íþróttum og kappglím- an. Einnig var keppt til úrslita í nokkrum greinum l'rjálsíþrótta. Þá skemmti Karlakór Rangvell- inga með söng. Sunnudaginn 2. júlí liófst mótið með guðsþjónustu. Sr. Eiríkur J. Eiríksson á Núpi, sambandsstjóri U.M. F.I. prédikaði, en lúðrasveitin Svanur úr Reykjavík lék, um Vermaland, og heimsóttum m.a. hinn gamla og glæsilega herragerð Rottneros, Ekeby Gösta Berlings og Márbacka, þar sem Selma Lagerlöf l)jó. I Karlstad við Vánernvatn skildust lciðir, sumir héldu í austurveg, aðrir til vesturs eða suðurs. Við kvöddumst með klökk- um liuga og héldum heim með ofurlitið af Vermalandi í hjartanu og kærar minningar frá liðinni viku í Inge- sund, minnug þess, að gaman er að ferðast, en heima er bezt. Þorsteinn Eiríksson. Siffurður Greipsson.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.